Mikill meirihluti andvígur því að Geir verði sóttur til saka 22. júní 2011 11:46 Mikill meirihluti landsmanna er andvígur því að höfða mál gegn Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi. Afstaða fólks er þó ólík eftir því hvaða stjórnmálaflokk það styður. Í könnun sem MMR gerði dagana 9. til 15. júní var spurt: Ertu fylgjandi eða andvígur því að höfðað hafi verið sakamál fyrir Landsdómi gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og oddvita Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, vegna refsiverðrar háttsemi hans í embættisfærslu sinni á árinu 2008? Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 67 prósent annað hvort mjög andvígur eða frekar andvígur málaferlum gegn Geir, en 34,3 prósent sögðust því annað hvort mjög fylgjandi eða frekar fylgjandi. Mikill munur er á afstöðu fólks eftir stuðningi þess við stjórnmálaflokka. Þannig segjast 91,7 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vera andvígir málaferlunum. 84,7 prósent kjósenda Framsóknarflokksins, 45,9 prósent kjósenda Samfylkingarinnar og 26,6 prósent kjósenda Vinstri grænna eru einnig á móti málaferlunum gegn Geir. Sömuleiðis kemur ekki á óvart að mestur stuðningur við málaferlin er meðal kjósenda Vinstri grænna, en 73,4 prósent kjósenda flokksins telja rétt að ákæra Geir. Þá er einnig munur á afstöðu fólks eftir aldri. Í aldurshópnum 18 til 29 ára eru 55,4 prósent á móti málaferlunum gegn Geir, en í aldurshópnum 50 til 67 ára eru 70 prósent á móti málaferlunum. Ekki er teljandi munur á afstöðu kynjanna. Þá er ekki sláandi munur á afstöðu fólks eftir tekjum, þótt meiri stuðningur sé við málaferlin hjá þeim sem lægstar hafa tekjurnar. Landsdómur Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Mikill meirihluti landsmanna er andvígur því að höfða mál gegn Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi. Afstaða fólks er þó ólík eftir því hvaða stjórnmálaflokk það styður. Í könnun sem MMR gerði dagana 9. til 15. júní var spurt: Ertu fylgjandi eða andvígur því að höfðað hafi verið sakamál fyrir Landsdómi gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og oddvita Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, vegna refsiverðrar háttsemi hans í embættisfærslu sinni á árinu 2008? Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 67 prósent annað hvort mjög andvígur eða frekar andvígur málaferlum gegn Geir, en 34,3 prósent sögðust því annað hvort mjög fylgjandi eða frekar fylgjandi. Mikill munur er á afstöðu fólks eftir stuðningi þess við stjórnmálaflokka. Þannig segjast 91,7 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vera andvígir málaferlunum. 84,7 prósent kjósenda Framsóknarflokksins, 45,9 prósent kjósenda Samfylkingarinnar og 26,6 prósent kjósenda Vinstri grænna eru einnig á móti málaferlunum gegn Geir. Sömuleiðis kemur ekki á óvart að mestur stuðningur við málaferlin er meðal kjósenda Vinstri grænna, en 73,4 prósent kjósenda flokksins telja rétt að ákæra Geir. Þá er einnig munur á afstöðu fólks eftir aldri. Í aldurshópnum 18 til 29 ára eru 55,4 prósent á móti málaferlunum gegn Geir, en í aldurshópnum 50 til 67 ára eru 70 prósent á móti málaferlunum. Ekki er teljandi munur á afstöðu kynjanna. Þá er ekki sláandi munur á afstöðu fólks eftir tekjum, þótt meiri stuðningur sé við málaferlin hjá þeim sem lægstar hafa tekjurnar.
Landsdómur Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira