Viviano til Inter eftir klúður hjá Bologna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2011 15:30 Viviano varð næstum fyrir blysi í landsleik Ítala og Serba síðastliðið haust Mynd/AFP Nordic Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Viviano er orðinn leikmaður Inter. Þar til í gær var hann í sameiginlegri eigu Bologna og Inter. Ótrúleg mistök framkvæmdastjóra Bologna urðu til þess að félagið missti leikmanninn úr höndum sér. Í gær rann út frestur félaga með leikmenn í sameiginlegri eigu að ganga frá sínum málum. Bologna og Inter hafði ekki tekist að koma sér saman um kaupverð á Viviano og var því efnt til blinds uppboðs. Fjölmörg slík fóru fram fyrir helgi og niðurstöðurnar birtar í dag. Fulltrúar beggja félaga skrifuðu hvaða upphæð þeir væru tilbúnir að greiða fyrir leikmanninn og settu í lokað umslag. Umslögin voru svo opnuð í morgun. Það félag sem væri tilbúið að greiða hærri upphæð fyrir leikmanninn hlyti hann. Stefano Pedrelli framkvæmdastjóri Bologna virðist hafa gert stór mistök í aðdragana uppboðsins. Hann fyllti eyðublöðin rangt út, fyllti út vitlausa hlið auk þess, sem verra er, hann skrifaði ranga upphæð. Í stað þess að skrifa 4.7 milljónir evra, verðið sem Bologna mat Viviano á, skrifaði hann aðeins hálfa þá upphæð þar sem Viviano væri aðeins að hálfu í eigu Bologna. Slæmur misskilningur sem kostaði Bologna leikmanninn. Forsvarsmenn Inter skrifuðu 4.1 milljón evrur og greiða Bologna þá upphæð. Viviano er því alfarið leikmaður Inter frá og með deginum í dag. Talið er að Bologna hafi þegar verið búið að gera samkomulag við Roma um að selja Viviano til höfuðborgarliðsins. Ítalski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Viviano er orðinn leikmaður Inter. Þar til í gær var hann í sameiginlegri eigu Bologna og Inter. Ótrúleg mistök framkvæmdastjóra Bologna urðu til þess að félagið missti leikmanninn úr höndum sér. Í gær rann út frestur félaga með leikmenn í sameiginlegri eigu að ganga frá sínum málum. Bologna og Inter hafði ekki tekist að koma sér saman um kaupverð á Viviano og var því efnt til blinds uppboðs. Fjölmörg slík fóru fram fyrir helgi og niðurstöðurnar birtar í dag. Fulltrúar beggja félaga skrifuðu hvaða upphæð þeir væru tilbúnir að greiða fyrir leikmanninn og settu í lokað umslag. Umslögin voru svo opnuð í morgun. Það félag sem væri tilbúið að greiða hærri upphæð fyrir leikmanninn hlyti hann. Stefano Pedrelli framkvæmdastjóri Bologna virðist hafa gert stór mistök í aðdragana uppboðsins. Hann fyllti eyðublöðin rangt út, fyllti út vitlausa hlið auk þess, sem verra er, hann skrifaði ranga upphæð. Í stað þess að skrifa 4.7 milljónir evra, verðið sem Bologna mat Viviano á, skrifaði hann aðeins hálfa þá upphæð þar sem Viviano væri aðeins að hálfu í eigu Bologna. Slæmur misskilningur sem kostaði Bologna leikmanninn. Forsvarsmenn Inter skrifuðu 4.1 milljón evrur og greiða Bologna þá upphæð. Viviano er því alfarið leikmaður Inter frá og með deginum í dag. Talið er að Bologna hafi þegar verið búið að gera samkomulag við Roma um að selja Viviano til höfuðborgarliðsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira