Ekkert óvænt í karlaflokki á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2011 20:54 Bernard Tomic er aðeins átján ára gamall en hann hefur slegið í gegn á Wimbledon-mótinu. Nordic Photos / AFP Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. Rafael Nadal lenti í smá basli með Argentínumanninn Juan Marin del Potro en vann að lokum, 7-6, 3-6, 7-6 og 6-4. Skotinn Andy Murray komst sömuleiðis áfram eftir þægilegan sigur á Richard Gasquet frá Frakklandi, 7-6, 6-3, 6-2. Roger Federer tapaði óvænt fyrstu lotunni í viðureign sinni gegn Rússanum Mikhail Youzhny, 7-6, en vann næstu þrjár lotur allar 6-3 og tryggði sér þannig öruggan sigur. Novak Djokovic er einnig kominn áfram eftir þægilegan sigur á Michael Llodra frá Frakklandi, 6-3, 6-3 og 6-3. Þess má svo geta að hinn átján ára Ástrali, Bernard Tomic, er einnig kominn áfram í fjórðungsúrslitin eftir að hann lagði Xavier Malisse frá Belgíu, 6-1, 7-5 og 6-4. Hann lagði Robin Söderling, fimmta efsta mann heimslistans, í 32-manna úrslitunum en sjálfur er Tomic í 158. sæti heimslistans. Ef úrslitin í fjórðungsúrslitunum verða öll eftir bókinni mætast fjórir efstu menn heimslistans í undanúrslitunum. Semsagt Nadal gegn Murray og Federer gegn Djokovic.En þessir mætast í fjórðungsúrslitunum: Rafael Nadal (Spáni) - Mardy Fish (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Feliciano Lopez (Spáni) Jo-Wilfried Tsonga (Frakklandi) - Roger Federer (Sviss) Bernard Tomic (Ástralíu) - Novak Djokovic (Serbíu) Erlendar Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Sjá meira
Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. Rafael Nadal lenti í smá basli með Argentínumanninn Juan Marin del Potro en vann að lokum, 7-6, 3-6, 7-6 og 6-4. Skotinn Andy Murray komst sömuleiðis áfram eftir þægilegan sigur á Richard Gasquet frá Frakklandi, 7-6, 6-3, 6-2. Roger Federer tapaði óvænt fyrstu lotunni í viðureign sinni gegn Rússanum Mikhail Youzhny, 7-6, en vann næstu þrjár lotur allar 6-3 og tryggði sér þannig öruggan sigur. Novak Djokovic er einnig kominn áfram eftir þægilegan sigur á Michael Llodra frá Frakklandi, 6-3, 6-3 og 6-3. Þess má svo geta að hinn átján ára Ástrali, Bernard Tomic, er einnig kominn áfram í fjórðungsúrslitin eftir að hann lagði Xavier Malisse frá Belgíu, 6-1, 7-5 og 6-4. Hann lagði Robin Söderling, fimmta efsta mann heimslistans, í 32-manna úrslitunum en sjálfur er Tomic í 158. sæti heimslistans. Ef úrslitin í fjórðungsúrslitunum verða öll eftir bókinni mætast fjórir efstu menn heimslistans í undanúrslitunum. Semsagt Nadal gegn Murray og Federer gegn Djokovic.En þessir mætast í fjórðungsúrslitunum: Rafael Nadal (Spáni) - Mardy Fish (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Feliciano Lopez (Spáni) Jo-Wilfried Tsonga (Frakklandi) - Roger Federer (Sviss) Bernard Tomic (Ástralíu) - Novak Djokovic (Serbíu)
Erlendar Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Sjá meira