Ung aflakló með stórfisk úr Þingvallavatni Karl Lúðvíksson skrifar 6. júní 2011 17:00 Sverir Árni með stórfisk úr Þingvallavatni Hún Helga Kristín sendi okkur eftirfarandi veiðifrétt og mynd af ungum veiðimanni sem má klárlega kalla aflakló. "Hann Sverrir Árni er algjör veiðikló og er búin að vera duglegur að veiða þó að hann sé aðeins 10.ára Þennan náði hann í þjóðgarðinum á þingvöllum 27 maí. Hann var 14 pund og 81 cm. Stuttu áður náði hann einum 5 punda og öðrum 12 punda þannig að hann er upprennandi veiðimaður" Við þökkum Helgu kærlega fyrir fréttina og óskum þessum unga veiðimanni til hamingju með fenginn. Við minnum lesendur Veiðivísis á að núna í júní höldum við áfram að taka á móti veiðifréttum og við drögum úr innsendum fréttum 1. júlí og það verða glæsileg veiðileyfi í boði sem við kynnum næstu daga. Þið getið sent veiðifréttina ykkar á kalli@365.is og endilega skellið mynd með Stangveiði Mest lesið 32 laxar komu á land fyrsta dag í Langá Veiði Fyrsta flugan undir í vor Veiði 73 laxar úr Miðfjarðará í fyrradag Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Af örlöxum Veiði Meira bókað en söluaðilar áttu von á Veiði Laxinn er mættur í Hraunsfjörðinn Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Bók um Grímsá og Tungná Veiði Loksins líf í Hraunsfirði Veiði
Hún Helga Kristín sendi okkur eftirfarandi veiðifrétt og mynd af ungum veiðimanni sem má klárlega kalla aflakló. "Hann Sverrir Árni er algjör veiðikló og er búin að vera duglegur að veiða þó að hann sé aðeins 10.ára Þennan náði hann í þjóðgarðinum á þingvöllum 27 maí. Hann var 14 pund og 81 cm. Stuttu áður náði hann einum 5 punda og öðrum 12 punda þannig að hann er upprennandi veiðimaður" Við þökkum Helgu kærlega fyrir fréttina og óskum þessum unga veiðimanni til hamingju með fenginn. Við minnum lesendur Veiðivísis á að núna í júní höldum við áfram að taka á móti veiðifréttum og við drögum úr innsendum fréttum 1. júlí og það verða glæsileg veiðileyfi í boði sem við kynnum næstu daga. Þið getið sent veiðifréttina ykkar á kalli@365.is og endilega skellið mynd með
Stangveiði Mest lesið 32 laxar komu á land fyrsta dag í Langá Veiði Fyrsta flugan undir í vor Veiði 73 laxar úr Miðfjarðará í fyrradag Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Af örlöxum Veiði Meira bókað en söluaðilar áttu von á Veiði Laxinn er mættur í Hraunsfjörðinn Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Bók um Grímsá og Tungná Veiði Loksins líf í Hraunsfirði Veiði