Hotel D´Angleterre lokar á morgun í eitt ár 30. maí 2011 14:46 „Eftir ferð í íslensku fjármálahringekjunni komst Hotel D´Angleterre aftur í danskar hendur í janúar. Nú lokar hótelið svo hægt sé að fríska það upp.“ Þannig hefst frétt í Berlingske Tidende um að Hotel D´Angleterre lokar á morgun þriðjudag og opnar ekki aftur fyrr en um mitt næsta ár. Tímann á að nota til að gera viðamiklar endurbætur á hótelinu. Hver einasti fermetri hótelsins verður endurnýjaður og kostnaðurinn við verkið mun hlaupa á nokkrum milljörðum kr. Núverandi eigendur Hotel D´Angleterre hafa sent frá sér tilkynningu um málið þar sem segir að eftir eitt ár verði hótelið aftur orðið ekta lúxushótel með færri herbergjum en áður en fleiri svítum. Þar á meðal verður stærsta hótelsvíta Kaupmannahafnar upp á 250 fermetra auk umfangsmikilla svala. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
„Eftir ferð í íslensku fjármálahringekjunni komst Hotel D´Angleterre aftur í danskar hendur í janúar. Nú lokar hótelið svo hægt sé að fríska það upp.“ Þannig hefst frétt í Berlingske Tidende um að Hotel D´Angleterre lokar á morgun þriðjudag og opnar ekki aftur fyrr en um mitt næsta ár. Tímann á að nota til að gera viðamiklar endurbætur á hótelinu. Hver einasti fermetri hótelsins verður endurnýjaður og kostnaðurinn við verkið mun hlaupa á nokkrum milljörðum kr. Núverandi eigendur Hotel D´Angleterre hafa sent frá sér tilkynningu um málið þar sem segir að eftir eitt ár verði hótelið aftur orðið ekta lúxushótel með færri herbergjum en áður en fleiri svítum. Þar á meðal verður stærsta hótelsvíta Kaupmannahafnar upp á 250 fermetra auk umfangsmikilla svala.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira