Þúsundir milljónamæringa borga ekki skatta 9. maí 2011 11:05 Í nýrri úttekt sem birt hefur verið á vefsíðunni CNN Money kemur fram að 4.000 heimili í Bandaríkjunum sem voru með árstekjur upp á eina milljón dollara eða meira, eða tæplega 114 milljónir kr., borguðu ekki krónu í alríkisskatt í fyrra. Í úttektinni kemur fram að 18.000 heimili þar sem tekjurnar voru hálf milljón dollara eða meiri borguðu heldur ekki krónu í alríkisskatta í fyrra. Í heildina borguðu 45% af öllum heimilum í Bandaríkjunum ekki alríkisskatta í fyrra en megnið af þeim, eða 66%, voru með árstekjur undir 50.000 dollurum eða 5,7 milljónum kr. Ástæða þess að hinir efnuðu sleppa við að borga alríkisskatta er hvernig skattaumhverfið er samansett í Bandaríkjunum en það ívilnar hinum efnuðu langt umfram það sem gengur og gerist hjá millitekju- og lágtekjufólki. Helsta skýringin á því af hverju 4.000 heimili með yfir milljón dollara í árstekjur borga ekki skatta gæti, að sögn CNN Money, legið í því að viðkomandi sé enn með mikið ónotað skattatap vegna fjárfestinga á árinu 2008. Þá geti verið um einyrkja eða sjálfstæða atvinnurekendur að ræða eða að viðkomandi gefi mikið af tekjum sínum til góðgerðastarfa. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í nýrri úttekt sem birt hefur verið á vefsíðunni CNN Money kemur fram að 4.000 heimili í Bandaríkjunum sem voru með árstekjur upp á eina milljón dollara eða meira, eða tæplega 114 milljónir kr., borguðu ekki krónu í alríkisskatt í fyrra. Í úttektinni kemur fram að 18.000 heimili þar sem tekjurnar voru hálf milljón dollara eða meiri borguðu heldur ekki krónu í alríkisskatta í fyrra. Í heildina borguðu 45% af öllum heimilum í Bandaríkjunum ekki alríkisskatta í fyrra en megnið af þeim, eða 66%, voru með árstekjur undir 50.000 dollurum eða 5,7 milljónum kr. Ástæða þess að hinir efnuðu sleppa við að borga alríkisskatta er hvernig skattaumhverfið er samansett í Bandaríkjunum en það ívilnar hinum efnuðu langt umfram það sem gengur og gerist hjá millitekju- og lágtekjufólki. Helsta skýringin á því af hverju 4.000 heimili með yfir milljón dollara í árstekjur borga ekki skatta gæti, að sögn CNN Money, legið í því að viðkomandi sé enn með mikið ónotað skattatap vegna fjárfestinga á árinu 2008. Þá geti verið um einyrkja eða sjálfstæða atvinnurekendur að ræða eða að viðkomandi gefi mikið af tekjum sínum til góðgerðastarfa.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent