Kronkron frumsýnir sumarlínuna og heldur skóhappdrætti 22. mars 2011 23:41 Skór úr sumarlínunni. Fimmtudagskvöldið 24. mars klukkan 20 verður slegið til veislu í versluninni Kronkron í tilefni af Hönnunarmars. Þá verður vor- og sumarlína Kron by Kronkron kynnt og skópar úr línunni í vinning í happdrætti. Einnig opnar í versluninni sýning ítalska hönnuðarins Elisa Vendramin. Hún heitir Þýða og er myndasafn teikninga og ljósmynda sem Elisa vann á átta mánaða tímabili er hún var búsett á Íslandi. Hún vann meðal annars út frá textaverkum Guðmundar Odds Magnússonar, prófessors við Listaháskóla Íslands. Opnunin hefst kl 20. Hin ofurhressa hljómsveit Gleðigosarnir sér gestum fyrir tónlist og boðið verður upp á léttar veitingar.Verk af sýningunni.Elisa Vendramin er ítalskur hönnuður, búsett í London og útskrifaðist með meistaragráðu í grafískri hönnun frá Central St. Martins College of Arts and Design. Hún vinnur með ólíka miðla í verkum sínum, t.d. ljósmyndir og teikningu og tvinnar saman þrívíða myndskúlptúra sem mynda ólíkar áferðir og aðstæður.Á sýningunni endurspeglar hún samband einstaklingsins við hið síbreytilega landslag íslenskrar náttúru. HönnunarMars Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fimmtudagskvöldið 24. mars klukkan 20 verður slegið til veislu í versluninni Kronkron í tilefni af Hönnunarmars. Þá verður vor- og sumarlína Kron by Kronkron kynnt og skópar úr línunni í vinning í happdrætti. Einnig opnar í versluninni sýning ítalska hönnuðarins Elisa Vendramin. Hún heitir Þýða og er myndasafn teikninga og ljósmynda sem Elisa vann á átta mánaða tímabili er hún var búsett á Íslandi. Hún vann meðal annars út frá textaverkum Guðmundar Odds Magnússonar, prófessors við Listaháskóla Íslands. Opnunin hefst kl 20. Hin ofurhressa hljómsveit Gleðigosarnir sér gestum fyrir tónlist og boðið verður upp á léttar veitingar.Verk af sýningunni.Elisa Vendramin er ítalskur hönnuður, búsett í London og útskrifaðist með meistaragráðu í grafískri hönnun frá Central St. Martins College of Arts and Design. Hún vinnur með ólíka miðla í verkum sínum, t.d. ljósmyndir og teikningu og tvinnar saman þrívíða myndskúlptúra sem mynda ólíkar áferðir og aðstæður.Á sýningunni endurspeglar hún samband einstaklingsins við hið síbreytilega landslag íslenskrar náttúru.
HönnunarMars Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira