Ragna selur fisk á Facebook Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2011 13:30 Ragna Ingólfsdóttir. Það er ekki alltaf auðvelt að vera afreksmaður í íþróttum á Íslandi enda styrkir af afar naumum skammti. Það þekkir ein fremsta íþróttakona landsins, Ragna Ingólfsdóttir, afar vel. Þó svo hún hafi lengi verið í fremstu röð og náð góðum árangri á alþjóðlegum vettvangi þarf hún að hafa mikið fyrir því að taka þátt í mótum erlendis. Fram undan hjá Rögnu er að taka þátt í heimsmeistaramóti landsliða í Kína. Mótið fer fram í maí. Badmintonsambandið á greinilega engan pening til þess að hjálpa landsliðsfólkinu því það þarf að borga alla ferðina úr eigin vasa. Ragna deyr ekki ráðalaus og er nú farin að selja ýsu til þess að safna fé fyrir ferðinni til Kína. Hefur Ragna brugðið á það ráð að auglýsa fjáröflunina á Facebook meðal annars. Ragna er að selja 5 kg af ýsu á 7.500 krónur en um er að ræða fyrsta flokks, roðlausa og beinlausa ýsu á lægra kílóverði en gengur og gerist. Þeir sem vilja styrkja Rögnu og gera góð kaup í leiðinni geta sett sig í samband við hana. Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira
Það er ekki alltaf auðvelt að vera afreksmaður í íþróttum á Íslandi enda styrkir af afar naumum skammti. Það þekkir ein fremsta íþróttakona landsins, Ragna Ingólfsdóttir, afar vel. Þó svo hún hafi lengi verið í fremstu röð og náð góðum árangri á alþjóðlegum vettvangi þarf hún að hafa mikið fyrir því að taka þátt í mótum erlendis. Fram undan hjá Rögnu er að taka þátt í heimsmeistaramóti landsliða í Kína. Mótið fer fram í maí. Badmintonsambandið á greinilega engan pening til þess að hjálpa landsliðsfólkinu því það þarf að borga alla ferðina úr eigin vasa. Ragna deyr ekki ráðalaus og er nú farin að selja ýsu til þess að safna fé fyrir ferðinni til Kína. Hefur Ragna brugðið á það ráð að auglýsa fjáröflunina á Facebook meðal annars. Ragna er að selja 5 kg af ýsu á 7.500 krónur en um er að ræða fyrsta flokks, roðlausa og beinlausa ýsu á lægra kílóverði en gengur og gerist. Þeir sem vilja styrkja Rögnu og gera góð kaup í leiðinni geta sett sig í samband við hana.
Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira