Gísli Örn bjargar frumsýningu Brims 1. október 2010 12:30 London-Reykjavik-London Gísli Örn Garðarsson frumsýnir Faust í kvöld í London. Hann flýgur svo heim til að vera viðstaddur frumsýningu Brims. Víkingur Kristjánsson verður með honum í för. Gísli Örn Garðarsson og Víkingur Kristjánsson ætla að fljúga frá London til Reykjavíkur og bjarga þannig frumsýningu íslensku kvikmyndarinnar Brims eftir Árna Ólaf Ásgeirsson en hún verður lokamynd alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík á laugardagskvöld. Lengi vel var allt útlit fyrir að það yrðu ansi fáir leikarar á frumsýningunni. Stærstur hluti leikhópsins Vesturports frumsýnir Faust í Young Vic-leikhkúsinu í London í kvöld og svo eru þeir Ingvar E. Sigurðsson og Ólafur Egill Egilsson að leika í Íslandsklukku Þjóðleikhússins á sjálfu frumsýningarkvöldinu en þeir leika báðir stór hlutverk í myndinni. Gísli er auðvitað „bara“ leikstjóri Faust og hans verður því ekki saknað af sviðinu í Young Vic. Víkingur hefur aftur á móti verið skrifaður út úr verkinu vegna anna á heimavígsstöðvunum; konan hans, Halldóra Rut Bjarnadóttir, er komin í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands en þau eignuðust barn fyrir þremur mánuðum. „Hans hlutverki var bara dreift á aðra leikara,“ segir Gísli Örn í samtali við Fréttablaðið. Tvö og hálft ár er liðið frá því að tökur á Brimi hófust en kvikmyndin er byggð á samnefndu verki Jóns Atla Jónassonar. „Ég held að ég hafi leikið í heilli Hollywood-mynd á milli þess sem tökum lauk og myndin er frumsýnd,“ grínast Gísli með og bætir því við að þetta hljóti að vera besta dæmið um það hversu vandvirkir þeir hafi verið við eftirvinnslu myndarinnar. - fgg Lífið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gísli Örn Garðarsson og Víkingur Kristjánsson ætla að fljúga frá London til Reykjavíkur og bjarga þannig frumsýningu íslensku kvikmyndarinnar Brims eftir Árna Ólaf Ásgeirsson en hún verður lokamynd alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík á laugardagskvöld. Lengi vel var allt útlit fyrir að það yrðu ansi fáir leikarar á frumsýningunni. Stærstur hluti leikhópsins Vesturports frumsýnir Faust í Young Vic-leikhkúsinu í London í kvöld og svo eru þeir Ingvar E. Sigurðsson og Ólafur Egill Egilsson að leika í Íslandsklukku Þjóðleikhússins á sjálfu frumsýningarkvöldinu en þeir leika báðir stór hlutverk í myndinni. Gísli er auðvitað „bara“ leikstjóri Faust og hans verður því ekki saknað af sviðinu í Young Vic. Víkingur hefur aftur á móti verið skrifaður út úr verkinu vegna anna á heimavígsstöðvunum; konan hans, Halldóra Rut Bjarnadóttir, er komin í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands en þau eignuðust barn fyrir þremur mánuðum. „Hans hlutverki var bara dreift á aðra leikara,“ segir Gísli Örn í samtali við Fréttablaðið. Tvö og hálft ár er liðið frá því að tökur á Brimi hófust en kvikmyndin er byggð á samnefndu verki Jóns Atla Jónassonar. „Ég held að ég hafi leikið í heilli Hollywood-mynd á milli þess sem tökum lauk og myndin er frumsýnd,“ grínast Gísli með og bætir því við að þetta hljóti að vera besta dæmið um það hversu vandvirkir þeir hafi verið við eftirvinnslu myndarinnar. - fgg
Lífið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“