Fyrst Borat, svo Brüno og nú geitahirðir 29. apríl 2010 14:19 Cohen er nú sjálfur hálf geitarlegur á þessarri mynd, sem var tekin þegar hann kynnti Brüno á Spáni í fyrra. Grínarinn Sacha Baron Cohen, sem sló í gegn með persónurnar Borat, Ali G og Brüno, undirbýr nú fjórðu mynd sína þar sem hann kynnir nýjar persónur til leiks. Myndin verður ekki í heimildarmyndastíl líkt og hinar. Í henni leikur Cohen tvær persónur, geitahirði og fyrrum einræðisherra sem þvælist um Bandaríkin. Þetta er sögð gamanmynd í anda Coming To America með Eddie Murphy. Cohen setti allt á annan endann í Hollywood nú í vikunni en hann fór á milli kvikmyndaveranna og kynnti hugmynd sína fyrir yfirmönnum. Með honum í för voru meðhöfundar hans, þrír handritshöfundar sem hafa skrifað gamanþættina Curb Your Enthusiasm. Áhuginn fyrir myndinni var þvílíkur að fjögur kvikmyndaver reyndu að lokka hann til sín. Á endanum náði Brad Grey, yfirmaður Paramount, yfirhöndinni þegar hann sendi geit íklædda Paramount-bol til umboðsmanns Cohen. Þar að auki fékk Cohen svokallaðan 20-20 samning fyrir myndina. Það er tuttugu milljón dollara í laun og 20% prósent hagnaðar. Svona há laun hafa ekki sést oft í kvikmyndaborginni eftir að kreppan skall á. Þetta þykir magnað, ekki síst í því ljósi að myndin um Brüno gekk ekki jafnvel og vonast var eftir, halaði inn um 140 milljónir dollara. Borat náði aftur á móti um 260 milljónum dollara. Lífið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Grínarinn Sacha Baron Cohen, sem sló í gegn með persónurnar Borat, Ali G og Brüno, undirbýr nú fjórðu mynd sína þar sem hann kynnir nýjar persónur til leiks. Myndin verður ekki í heimildarmyndastíl líkt og hinar. Í henni leikur Cohen tvær persónur, geitahirði og fyrrum einræðisherra sem þvælist um Bandaríkin. Þetta er sögð gamanmynd í anda Coming To America með Eddie Murphy. Cohen setti allt á annan endann í Hollywood nú í vikunni en hann fór á milli kvikmyndaveranna og kynnti hugmynd sína fyrir yfirmönnum. Með honum í för voru meðhöfundar hans, þrír handritshöfundar sem hafa skrifað gamanþættina Curb Your Enthusiasm. Áhuginn fyrir myndinni var þvílíkur að fjögur kvikmyndaver reyndu að lokka hann til sín. Á endanum náði Brad Grey, yfirmaður Paramount, yfirhöndinni þegar hann sendi geit íklædda Paramount-bol til umboðsmanns Cohen. Þar að auki fékk Cohen svokallaðan 20-20 samning fyrir myndina. Það er tuttugu milljón dollara í laun og 20% prósent hagnaðar. Svona há laun hafa ekki sést oft í kvikmyndaborginni eftir að kreppan skall á. Þetta þykir magnað, ekki síst í því ljósi að myndin um Brüno gekk ekki jafnvel og vonast var eftir, halaði inn um 140 milljónir dollara. Borat náði aftur á móti um 260 milljónum dollara.
Lífið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“