Töluverð umfjöllun erlendis um skýrslu rannsóknarnefndar 13. apríl 2010 07:34 Meðal fyrirsagna í Börsen má nefna "Ríkisstjórnin braut lög fyrir bankahrun" Töluverð umfjöllun hefur verið í erlendum fjölmiðlum um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Mest hefur hún verið á Norðurlöndunum og í Bretlandi.Viðskiptablaðið Börsen er með einn ítarlegustu umfjöllunina af norrænu fjölmiðlunum en þess ber að geta að fréttaþjónusta börsen er mikið notuð af öðrum fjölmiðlum í Danmörku og víðar. Meðal fyrirsagna í Börsen má nefna "Ríkisstjórnin braut lög fyrir bankahrun" og "Áfellisdómur yfir stjórnvöldum". Í síðustu frétt sem norska blaðið Verdens Gang setti á vefsíðu sína er fyrirsögnin "Toppar Íslands eiga hættu á landsdómi".Flestir breskir fjölmiðlar eru með svipaðar fyrirsagnar á sínum fréttum af skýrslunni, það er að þeir Geir Haarde fyrrum forsætisráðherra og Davíð Oddsson fyrrum seðlabankastjóri beri mesta ábyrgð á íslenska hruninu. Dæmi um fjölmiðla sem eru á þessari línu í Bretlandi eru Reuters, BBC, Finnacial Times og Guardian. Í fyrirsögnin Financial Times segir Leiðtogar Íslands sakaðir um vanrækslu.Breska blaðið the Daily Mail tekur annan pól í hæðina en þar er greint frá því að í skýrslunni komi fram að Seðlabanki Bretlands hafi í langan tíma vitaðð veikleikamerkjum íslensku bankanna án þess að gera breskum sparifjáreigendum viðvart.Þeim hafi verið leyft að leggja tugi milljóna punda inn á reikninga á borð við Icesave þrátt fyrir þessar miklu áhyggjur. Auk þessa kemur fram í skýrslunni að breska fjármálaeftirlitið hafi þegar um vorið 2008 verið farið að efast um heilsu íslensku bankanna.Blaðið segir að skýrslan komi til með að reita breskan almenning til reiði á ný vegna sleifarlags breskra stjórnvalda í aðdraganda fjármálakreppunar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Töluverð umfjöllun hefur verið í erlendum fjölmiðlum um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Mest hefur hún verið á Norðurlöndunum og í Bretlandi.Viðskiptablaðið Börsen er með einn ítarlegustu umfjöllunina af norrænu fjölmiðlunum en þess ber að geta að fréttaþjónusta börsen er mikið notuð af öðrum fjölmiðlum í Danmörku og víðar. Meðal fyrirsagna í Börsen má nefna "Ríkisstjórnin braut lög fyrir bankahrun" og "Áfellisdómur yfir stjórnvöldum". Í síðustu frétt sem norska blaðið Verdens Gang setti á vefsíðu sína er fyrirsögnin "Toppar Íslands eiga hættu á landsdómi".Flestir breskir fjölmiðlar eru með svipaðar fyrirsagnar á sínum fréttum af skýrslunni, það er að þeir Geir Haarde fyrrum forsætisráðherra og Davíð Oddsson fyrrum seðlabankastjóri beri mesta ábyrgð á íslenska hruninu. Dæmi um fjölmiðla sem eru á þessari línu í Bretlandi eru Reuters, BBC, Finnacial Times og Guardian. Í fyrirsögnin Financial Times segir Leiðtogar Íslands sakaðir um vanrækslu.Breska blaðið the Daily Mail tekur annan pól í hæðina en þar er greint frá því að í skýrslunni komi fram að Seðlabanki Bretlands hafi í langan tíma vitaðð veikleikamerkjum íslensku bankanna án þess að gera breskum sparifjáreigendum viðvart.Þeim hafi verið leyft að leggja tugi milljóna punda inn á reikninga á borð við Icesave þrátt fyrir þessar miklu áhyggjur. Auk þessa kemur fram í skýrslunni að breska fjármálaeftirlitið hafi þegar um vorið 2008 verið farið að efast um heilsu íslensku bankanna.Blaðið segir að skýrslan komi til með að reita breskan almenning til reiði á ný vegna sleifarlags breskra stjórnvalda í aðdraganda fjármálakreppunar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira