Viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2010 15:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnir hópinn í dag. Mynd/Stefán Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti landsliðshóp sinn á blaðamannafundi í dag fyrir heimaleiki á móti Norður-Írlandi og Króatíu á Laugdalsvellinum en þeir fara fram 19. og 22. júní næstkomandi. „Þetta er spennandi hópur. Ég fékk að velja 22 leikmenn og það eru þarna þrír nýliðar. Ég hef valið Sylvíu (Rán Sigurðardóttur) áður en ég er að velja Katrínu Ásbjörnsdóttur í fyrsta skipti," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. „Hópurinn er skipaður okkar bestu leikmönnum erlendis, leikmönnum sem hafa staðið sem vel í deildinni heima og svo ungum og efnilegum leikmönnum. Það er góð blanda í hópnum, sumar eru mjög reynslumiklar og sumar eru að stíga sín fyrstu skref," sagði Sigurður Ragnar á fundinum. Katrín Ásbjörnsdóttir tryggði KR 1-1 jafntefli á Íslandsmeisturum Vals á þriðjudaginn með því að fiska og skora úr vítaspyrnu í lok leiksins. „Hún hefur staðið sig mjög vel með 19 ára landsliðinu og hefur farið vel að stað í deildinni. Hún er mjög efnilegur leikmaður," sagði Sigurður Ragnar. „Gunnhildur Yrsa (Jónsdóttir) er líklega nýliði en hún hefur spilað mjög vel fyrir Stjörnuna. Svo má ekki gleyma Málfríði (Sigurðardóttur) því hún kemur aftur inn eftir töluvert langa fjarveru en hún eignaðist barn þarna í millitíðinni. Það er ánægjulegt að fá hana aftur inn því hún er búin að spila mjög vel fyrir Val," sagði Sigurður Ragnar. „Katrín Jónsdóttir getur mögulega náð frábærum áfanga í þessari leikjahrinu með því að spila sinn hundraðasta landsleik og það er sjálfsagt að vekja athygli á því. Hún bætir leikjametið í hverjum leik og það er bara Rúnar Kristinsson sem hefur náð þeim áfanga af íslensku knattspyrnufólki. Það er mjög spennandi," sagði Sigurður Ragnar á fundinum. Íslenska liðið þarf að vinna báða leikina til þess að eiga enn möguleika á efsta sætinu í riðlinum en eins og er hafa Frakkar þriggja stiga forskot á íslenska liðið. „Þetta eru mjög mikilvægir leikir fyrir okkur. Við setum þá kröfu á okkur sjálf að vinna báða þessa leiki því við viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt. Við munum því fara í báða þessa leiki og sækja til sigurs," sagði Sigurður Ragnar. Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti landsliðshóp sinn á blaðamannafundi í dag fyrir heimaleiki á móti Norður-Írlandi og Króatíu á Laugdalsvellinum en þeir fara fram 19. og 22. júní næstkomandi. „Þetta er spennandi hópur. Ég fékk að velja 22 leikmenn og það eru þarna þrír nýliðar. Ég hef valið Sylvíu (Rán Sigurðardóttur) áður en ég er að velja Katrínu Ásbjörnsdóttur í fyrsta skipti," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. „Hópurinn er skipaður okkar bestu leikmönnum erlendis, leikmönnum sem hafa staðið sem vel í deildinni heima og svo ungum og efnilegum leikmönnum. Það er góð blanda í hópnum, sumar eru mjög reynslumiklar og sumar eru að stíga sín fyrstu skref," sagði Sigurður Ragnar á fundinum. Katrín Ásbjörnsdóttir tryggði KR 1-1 jafntefli á Íslandsmeisturum Vals á þriðjudaginn með því að fiska og skora úr vítaspyrnu í lok leiksins. „Hún hefur staðið sig mjög vel með 19 ára landsliðinu og hefur farið vel að stað í deildinni. Hún er mjög efnilegur leikmaður," sagði Sigurður Ragnar. „Gunnhildur Yrsa (Jónsdóttir) er líklega nýliði en hún hefur spilað mjög vel fyrir Stjörnuna. Svo má ekki gleyma Málfríði (Sigurðardóttur) því hún kemur aftur inn eftir töluvert langa fjarveru en hún eignaðist barn þarna í millitíðinni. Það er ánægjulegt að fá hana aftur inn því hún er búin að spila mjög vel fyrir Val," sagði Sigurður Ragnar. „Katrín Jónsdóttir getur mögulega náð frábærum áfanga í þessari leikjahrinu með því að spila sinn hundraðasta landsleik og það er sjálfsagt að vekja athygli á því. Hún bætir leikjametið í hverjum leik og það er bara Rúnar Kristinsson sem hefur náð þeim áfanga af íslensku knattspyrnufólki. Það er mjög spennandi," sagði Sigurður Ragnar á fundinum. Íslenska liðið þarf að vinna báða leikina til þess að eiga enn möguleika á efsta sætinu í riðlinum en eins og er hafa Frakkar þriggja stiga forskot á íslenska liðið. „Þetta eru mjög mikilvægir leikir fyrir okkur. Við setum þá kröfu á okkur sjálf að vinna báða þessa leiki því við viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt. Við munum því fara í báða þessa leiki og sækja til sigurs," sagði Sigurður Ragnar.
Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn