Dr. Gunni klikkaði á Herra Rokk 11. nóvember 2010 13:00 peðið hvarf aftur Dr. Gunni kennir sjálfum sér um að Rúnnapeðið var ekki heldur með í nýja Popppunktsspilinu. Fréttablaðið/Valli „Þetta er ótrúlegt. Ég veit ekki alveg hvar klikkið átti sér stað, en þetta er að sjálfsögðu mér að kenna," segir tónlistarsérfræðingurinn og spilagerðarmaðurinn Dr. Gunni. Nýja Popppunktsspilið er komið í valdar verslanir. Eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum átti draumur Rúnars Júlíussonar heitins að rætast með útgáfu spilsins, en hann átti að vera eitt af tólf spilapeðum. Hann datt út úr fyrra spilinu á síðustu stundu og sagan endurtók sig við útgáfu nýja spilsins. „Ég ætlaði að hafa Rúnar en svo hef ég ekki gert það. Ég skrifa þetta á fyrstu einkenni Alzheimer. Það er frekar fúlt að þessi Alzheimer light-sjúkdómur hafi komið í veg fyrir að Rúnar væri með í Popppunktsspilinu," segir doktorinn. Hvarf Rúnnapeðsins var þó ekki eins dularfullt í fyrra spilinu, eins og Gunni útskýrir. „Í fyrra spilinu var allt klappað og klárt. Ég var búinn að tala við fullt af fólki og þar á meðal Rúnar," rifjar hann upp. „Svo fannst útgefandanum sniðugt að hafa Herbert [Guðmundsson] með og ég var ekkert búinn að tala við hann. Þannig að hann setti Herbert inn og tók Rúnar út. Svo var Herbert alveg brjálaður því að það var ekki búið að tala við hann. Og Rúnar var frekar fúll líka." Spilið kemur í fleiri verslanir í lok nóvember, en þeir sem vilja vera goðsögnin Rúnar Júlíusson í spilinu verða að taka upp föndurkassann. - afb Lífið Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
„Þetta er ótrúlegt. Ég veit ekki alveg hvar klikkið átti sér stað, en þetta er að sjálfsögðu mér að kenna," segir tónlistarsérfræðingurinn og spilagerðarmaðurinn Dr. Gunni. Nýja Popppunktsspilið er komið í valdar verslanir. Eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum átti draumur Rúnars Júlíussonar heitins að rætast með útgáfu spilsins, en hann átti að vera eitt af tólf spilapeðum. Hann datt út úr fyrra spilinu á síðustu stundu og sagan endurtók sig við útgáfu nýja spilsins. „Ég ætlaði að hafa Rúnar en svo hef ég ekki gert það. Ég skrifa þetta á fyrstu einkenni Alzheimer. Það er frekar fúlt að þessi Alzheimer light-sjúkdómur hafi komið í veg fyrir að Rúnar væri með í Popppunktsspilinu," segir doktorinn. Hvarf Rúnnapeðsins var þó ekki eins dularfullt í fyrra spilinu, eins og Gunni útskýrir. „Í fyrra spilinu var allt klappað og klárt. Ég var búinn að tala við fullt af fólki og þar á meðal Rúnar," rifjar hann upp. „Svo fannst útgefandanum sniðugt að hafa Herbert [Guðmundsson] með og ég var ekkert búinn að tala við hann. Þannig að hann setti Herbert inn og tók Rúnar út. Svo var Herbert alveg brjálaður því að það var ekki búið að tala við hann. Og Rúnar var frekar fúll líka." Spilið kemur í fleiri verslanir í lok nóvember, en þeir sem vilja vera goðsögnin Rúnar Júlíusson í spilinu verða að taka upp föndurkassann. - afb
Lífið Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira