Er stjórnunarstíll Real Madrid rugl? Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. mars 2010 14:30 Pellegrini þarf að vinna deildina og helst bikarinn til að eiga möguleika á að halda starfinu. Nordicphotos/Getty Images Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Það er bara þannig. Manuel Pellegrini er í hættu á að vera rekinn í sumar og spurningin er aðallega hvort Fabio Capello, Jose Mourinho eða Rafael Benítez fást til að taka við. Ef ekki fær hann hugsanlega annað tækifæri þrátt fyrir að hafa fallið úr Meistaradeildinni. Til þess þarf hann að vinna deildina. Blaðamaðurinn Guillem Balague skrifar athyglisverðan pistil á heimasíðuna þar sem hann segir meðal annars: „Flestir telja að stöðugleiki varðandi knattspyrnustjóra tengist góðum árangri. Margir benda á 24 ára langa veru Sir Alex Ferguson hjá Manchester United varðandi þetta." Balague bendir svo á athyglisverða staðreynd. Á þeim 24 árum sem Ferguson hefur verið hjá United hefur hann unnið 11 deildarmiestaratitla og tvo meistaradeildartitla. Auk annarra bikara. Real Madrid? 24 stjórar á 24 árum, tíu deildarmiestaratitlar og þrír Meistaradeildartitlar. Auk annarra bikara. Balague bendir svo fólki á að flýta sér hægt í því að gagnrýna stjórnarstíl Madrid. Það sé eðlilegt að vilja árangur. Blaðamaðurinn er spænskur og vel víraður inn í mál Real Madrid og segir að lokum að Madrid muni reyna að kaupa Franck Ribery í sumar sem og David Silva. Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira
Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Það er bara þannig. Manuel Pellegrini er í hættu á að vera rekinn í sumar og spurningin er aðallega hvort Fabio Capello, Jose Mourinho eða Rafael Benítez fást til að taka við. Ef ekki fær hann hugsanlega annað tækifæri þrátt fyrir að hafa fallið úr Meistaradeildinni. Til þess þarf hann að vinna deildina. Blaðamaðurinn Guillem Balague skrifar athyglisverðan pistil á heimasíðuna þar sem hann segir meðal annars: „Flestir telja að stöðugleiki varðandi knattspyrnustjóra tengist góðum árangri. Margir benda á 24 ára langa veru Sir Alex Ferguson hjá Manchester United varðandi þetta." Balague bendir svo á athyglisverða staðreynd. Á þeim 24 árum sem Ferguson hefur verið hjá United hefur hann unnið 11 deildarmiestaratitla og tvo meistaradeildartitla. Auk annarra bikara. Real Madrid? 24 stjórar á 24 árum, tíu deildarmiestaratitlar og þrír Meistaradeildartitlar. Auk annarra bikara. Balague bendir svo fólki á að flýta sér hægt í því að gagnrýna stjórnarstíl Madrid. Það sé eðlilegt að vilja árangur. Blaðamaðurinn er spænskur og vel víraður inn í mál Real Madrid og segir að lokum að Madrid muni reyna að kaupa Franck Ribery í sumar sem og David Silva.
Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira