Fergie valin kona ársins 4. desember 2010 12:00 fergie Söngkona The Black Eyed Peas hefur verið kjörin kona ársins af tímaritinu Billboard.nordicphotos/getty Fergie, söngkona hinnar vinsælu hljómsveitar The Black Eyed Peas, hefur verið valin kona ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Hún tók á móti verðlaununum í New York og var að vonum í skýjunum með þennan mikla heiður, sérstaklega vegna þess að svo margar konur hafa náð langt á vinsældalista Billboard á árinu. „Það er mikill heiður að vera í flokki með svona mörgum sterkum konum úr bransanum. Þetta var einu sinni strákaklúbbur en konurnar eru á uppleið," sagði Fergie. Félagi hennar í The Black Eyed Peas, Taboo, hrósaði söngkonunni fyrir að hafa komið með nýjar víddir í hljómsveitina. „Árið 2002 hittum við Fergie í hljóðverinu. Við vorum að leita að einhverri til að syngja lagið Shut Up. Þegar hún mætti á svæðið heillaði hún okkur upp úr skónum. Hún var fagmannleg og á endanum ákváðum við að nota hana í fleiri lögum. Sem betur fer gerðum við það. Fergie hefur verið stór hluti af vinsældum okkar. Ég er þakklátur fyrir að hún sé systir okkar," sagði Taboo. Félagi hans Apl.de.ap. bætti við: „Hún er ekki bara sterk, hæfileikarík kona með fallega rödd. Ég get líka talað við hana um konur og fengið ráðleggingar hjá henni. Til hamingju Fergie. Þú ert systir mín og besti vinur. Takk fyrir að vera til staðar fyrir mig," sagði hann. - fb Lífið Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Kim féll Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Fergie, söngkona hinnar vinsælu hljómsveitar The Black Eyed Peas, hefur verið valin kona ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Hún tók á móti verðlaununum í New York og var að vonum í skýjunum með þennan mikla heiður, sérstaklega vegna þess að svo margar konur hafa náð langt á vinsældalista Billboard á árinu. „Það er mikill heiður að vera í flokki með svona mörgum sterkum konum úr bransanum. Þetta var einu sinni strákaklúbbur en konurnar eru á uppleið," sagði Fergie. Félagi hennar í The Black Eyed Peas, Taboo, hrósaði söngkonunni fyrir að hafa komið með nýjar víddir í hljómsveitina. „Árið 2002 hittum við Fergie í hljóðverinu. Við vorum að leita að einhverri til að syngja lagið Shut Up. Þegar hún mætti á svæðið heillaði hún okkur upp úr skónum. Hún var fagmannleg og á endanum ákváðum við að nota hana í fleiri lögum. Sem betur fer gerðum við það. Fergie hefur verið stór hluti af vinsældum okkar. Ég er þakklátur fyrir að hún sé systir okkar," sagði Taboo. Félagi hans Apl.de.ap. bætti við: „Hún er ekki bara sterk, hæfileikarík kona með fallega rödd. Ég get líka talað við hana um konur og fengið ráðleggingar hjá henni. Til hamingju Fergie. Þú ert systir mín og besti vinur. Takk fyrir að vera til staðar fyrir mig," sagði hann. - fb
Lífið Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Kim féll Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira