ESB undir þrýstingi að refsa Íslandi vegna makrílveiðanna 3. ágúst 2010 07:47 Mikill þrýstingur er nú á stjórn Evrópusambandsins um að beita Íslendinga og Færeyingar refsiaðgerðum vegna makrílveiða þessara þjóða. Fjallað er um málið á vefsíðunni Fishupdate en þar segir að Íslendingar og Færeyingar horfi nú fram á vaxandi kröfur af hendi þeirra útgerðarsamtaka í norðanverðri Evrópu sem byggi afkomu sína á makrílveiðum um að þjóðirnar verði beittar refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum. Það sem einkum fer fyrir brjóstið á evrópsku útgerðarmönnunum er að Íslendingar hafa úthlutað sjálfum sér 135 þúsund tonnum af makrílkvóta og Færeyingar hafa ákveðið 85 þúsund tonna kvóta án alls samráðs við aðrar þjóðir sem veiða þennan fisk. Haft er eftir Gerard van Balsfoort formanni stýrihóps um uppsjávarveiðar í norðanverðri Evrópu að Evrópusambandið verði að verja útgerðirnar fyrir villimannslegri hegðun Íslendinga og Færeyinga í makrílveiðum sínum. Norðmenn hafa nú blandað sér í umræðuna en sjávarútvegsráðherra Noregs sagði um helgina að makrílkvótaákvarðanir Íslendinga og Færeyinga væru óábyrgar. Skroll-Viðskipti Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Mikill þrýstingur er nú á stjórn Evrópusambandsins um að beita Íslendinga og Færeyingar refsiaðgerðum vegna makrílveiða þessara þjóða. Fjallað er um málið á vefsíðunni Fishupdate en þar segir að Íslendingar og Færeyingar horfi nú fram á vaxandi kröfur af hendi þeirra útgerðarsamtaka í norðanverðri Evrópu sem byggi afkomu sína á makrílveiðum um að þjóðirnar verði beittar refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum. Það sem einkum fer fyrir brjóstið á evrópsku útgerðarmönnunum er að Íslendingar hafa úthlutað sjálfum sér 135 þúsund tonnum af makrílkvóta og Færeyingar hafa ákveðið 85 þúsund tonna kvóta án alls samráðs við aðrar þjóðir sem veiða þennan fisk. Haft er eftir Gerard van Balsfoort formanni stýrihóps um uppsjávarveiðar í norðanverðri Evrópu að Evrópusambandið verði að verja útgerðirnar fyrir villimannslegri hegðun Íslendinga og Færeyinga í makrílveiðum sínum. Norðmenn hafa nú blandað sér í umræðuna en sjávarútvegsráðherra Noregs sagði um helgina að makrílkvótaákvarðanir Íslendinga og Færeyinga væru óábyrgar.
Skroll-Viðskipti Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira