Bassaleikari í gítarsmíði í LA 16. júní 2010 07:30 Daníel Smári Hallgrímsson Heldur til borg englanna í haust til að leggja stund á gítarsmíði.Fréttablaðið/Valli Daníel Smári Hallgrímsson er einn af átta nemendum sem fengu inngöngu í hinn fræga Musicians Institut í Los Angeles. Daníel er nýútskrifaður frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og mun leggja stund á eins árs nám í gítarsmíði. Han er bassaleikari í hljómsveitinni í Mikado. Skólinn er mjög virtur innan tónlistargeirans og Daníel bjóst alls ekki við því að komast inn. „Ég fékk fréttirnar daginn fyrir útskriftarveisluna og var auðvitað í skýjunum með það," segir Daníel Smári sem starfar í sumar hjá skapandi sumarstörfum Hins hússins og í Hljóðfærahúsinu. Daníel spilar á bæði bassa og gítar. Námið er viðamikið, stendur yfir í eitt ár og er verklegt og bóklegt. Frægir gestakennarar úr hljóðfæraheiminum koma og halda fyrirlestra og miðla af sinni visku sinni. „Ég er svakalega spenntur að fara út og læra. Sértaklega að læra að hanna gítar frá grunni. Hönnunarhlutinn af náminu heillar mig mest. Ég mun læra að smíða og hanna rafgítara, rafbassa og kassagítara." Smíð á einum gítar tekur um tvo til þrjá mánuði og er enginn hægðarleikur. Daníel segist gera sér grein fyrir að gítarsmíði sé kannski ekki gullnáma en hann vilji gera þetta, elta drauminn sinn, frekar en að fara í lögfræði eða viðskiptafræði eins og aðrir á hans aldri. Draumurinn er svo að komast í læri hjá einhverjum gítarsmið í Bandaríkjunum. Daníel heldur út um miðjan september og kærasta hans fer með. Skólinn er á Hollywood Boulevard og verður Daníel því umkringdur frægum dags daglega. „Ég var að kaupa mér myndavél svo ég geti örugglega náð að festa ævintýrið og jafnvel eitthvað af frægu fólki á filmu." - áp Lífið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Daníel Smári Hallgrímsson er einn af átta nemendum sem fengu inngöngu í hinn fræga Musicians Institut í Los Angeles. Daníel er nýútskrifaður frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og mun leggja stund á eins árs nám í gítarsmíði. Han er bassaleikari í hljómsveitinni í Mikado. Skólinn er mjög virtur innan tónlistargeirans og Daníel bjóst alls ekki við því að komast inn. „Ég fékk fréttirnar daginn fyrir útskriftarveisluna og var auðvitað í skýjunum með það," segir Daníel Smári sem starfar í sumar hjá skapandi sumarstörfum Hins hússins og í Hljóðfærahúsinu. Daníel spilar á bæði bassa og gítar. Námið er viðamikið, stendur yfir í eitt ár og er verklegt og bóklegt. Frægir gestakennarar úr hljóðfæraheiminum koma og halda fyrirlestra og miðla af sinni visku sinni. „Ég er svakalega spenntur að fara út og læra. Sértaklega að læra að hanna gítar frá grunni. Hönnunarhlutinn af náminu heillar mig mest. Ég mun læra að smíða og hanna rafgítara, rafbassa og kassagítara." Smíð á einum gítar tekur um tvo til þrjá mánuði og er enginn hægðarleikur. Daníel segist gera sér grein fyrir að gítarsmíði sé kannski ekki gullnáma en hann vilji gera þetta, elta drauminn sinn, frekar en að fara í lögfræði eða viðskiptafræði eins og aðrir á hans aldri. Draumurinn er svo að komast í læri hjá einhverjum gítarsmið í Bandaríkjunum. Daníel heldur út um miðjan september og kærasta hans fer með. Skólinn er á Hollywood Boulevard og verður Daníel því umkringdur frægum dags daglega. „Ég var að kaupa mér myndavél svo ég geti örugglega náð að festa ævintýrið og jafnvel eitthvað af frægu fólki á filmu." - áp
Lífið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“