Inter vill ekki selja Maicon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2010 16:15 Maicon fagnar marki í leik með Inter. Nordic Photos / AFP Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að félagið hafi engan áhuga á að selja Brasilíumanninn Maicon sem hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid. Jose Mourinho tók við Real Madrid í sumar en hann gerði Inter að þreföldum meisturum á síðasta tímabili. Hann er sagður vilja fá Maicon með sér til Spánar. Moratti sagði að þessi tvö félög hefðu rætt saman en hafa ekki náð samkomulagi um kaupverð. „Við viljum ekki selja Maicon því hann er frábær leikmaður," sagði Moratti við ítalska fjölmiðla. „Leikmaðurinn er ómissandi að mínu mati ætlum við okkur að stefna hátt. Madrídingar hafa sett sig í samband við okkur en við erum rólegir og það er Maicon líka. Fullyrt er að Real hafi boðið 25 milljónir evra í kappann en að Inter sé ekki reiðubúið að selja hann á minna en 35 milljónir. Einhverjar sögusagnir hafa verið á kreiki um að Xabi Alonso gæti gengið upp í kaupin en Moratti neitaði því. „Ég held að það verða engin skipti á leikmönnum." Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, segir að félagið hafi engan áhuga á að selja Brasilíumanninn Maicon sem hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid. Jose Mourinho tók við Real Madrid í sumar en hann gerði Inter að þreföldum meisturum á síðasta tímabili. Hann er sagður vilja fá Maicon með sér til Spánar. Moratti sagði að þessi tvö félög hefðu rætt saman en hafa ekki náð samkomulagi um kaupverð. „Við viljum ekki selja Maicon því hann er frábær leikmaður," sagði Moratti við ítalska fjölmiðla. „Leikmaðurinn er ómissandi að mínu mati ætlum við okkur að stefna hátt. Madrídingar hafa sett sig í samband við okkur en við erum rólegir og það er Maicon líka. Fullyrt er að Real hafi boðið 25 milljónir evra í kappann en að Inter sé ekki reiðubúið að selja hann á minna en 35 milljónir. Einhverjar sögusagnir hafa verið á kreiki um að Xabi Alonso gæti gengið upp í kaupin en Moratti neitaði því. „Ég held að það verða engin skipti á leikmönnum."
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira