Tveir krummar á Brimi 7. október 2010 07:00 Karl Sigurðsson situr í borgarstjórn og er meðlimur Baggalúts og hefur augljóslega sagt eitthvað fyndið því unnusta hans, Tobba Marinós, skellihlær.Myndir/Hanna Lísa Kvikmyndin Brim eftir Árna Ólaf Ásgeirsson hefur fengið afbragðs góða dóma gagnrýnenda og fékk meðal annars fjórar stjörnur hjá Fréttablaðinu og fullt hús í DV. Enda var hvergi að finna auðan blett í lokapartýi RIFF þar sem frumsýningunni og lokum kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík var fagnað. Kvikmyndin Brim hefur verið ansi lengi í vinnslu en næstum tvö og hálft ár eru liðin frá því að tökum lauk. Það virtist hins vegar vera mál manna að sú bið hefði svo sannarlega verið þess virði. Athygli vakti að tveir Krummar létu ljós sitt skína, annars vegar Hrafn Gunnlaugsson og hins vegar Krummi, oftast kenndur við Mínus. Myndin er byggð á samnefndu verki eftir Jón Atla Jónasson sem var sett upp af Vesturporti. Og virðist kvikmyndin ekki gefa leikverkinu neitt eftir enda endurtekur leikhópurinn hlutverkin sín á hvíta tjaldinu. Litlu mátti muna að aðeins einn leikari yrði viðstaddur sjálfa frumsýninguna, Ólafur Darri, sem síðan segir ekki orð í myndinni. Gísli Örn Garðarsson og Víkingur Kristjánsson komu því frumsýningunni til bjargar, flugu frá London til að vera viðstaddir. Aðrir leikarar myndarinnar, sem voru uppteknir á fjölum Þjóðleikhússins í Íslandsklukkunni, mættu síðan kampakátir í partíið eftir á. freyrgigja@frettabladid.is Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður mætti með móður sína, Herdísi Þorvaldsdóttur, og frænda í frumsýningarteitið. Bræðurnir Haraldur og Stefán Jónssynir voru hressir að vanda. Óttarr Proppé var það líka en hann stendur fyrir aftan þá. Ingvar E. Sigurðsson mætti í partíið eftir að hafa leikið Jón Hreggviðsson í Þjóðleikhúsinu og spjallaði við Óskar Jónasson leikstjóra. Leikkonurnar Margrét Vilhjálmsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir voru eiturhressar í partíinu. Það fyrirfinnst varla svalara tvíeyki en Krummi úr Mínus og Jón Ólafsson. Lífið Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Kvikmyndin Brim eftir Árna Ólaf Ásgeirsson hefur fengið afbragðs góða dóma gagnrýnenda og fékk meðal annars fjórar stjörnur hjá Fréttablaðinu og fullt hús í DV. Enda var hvergi að finna auðan blett í lokapartýi RIFF þar sem frumsýningunni og lokum kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík var fagnað. Kvikmyndin Brim hefur verið ansi lengi í vinnslu en næstum tvö og hálft ár eru liðin frá því að tökum lauk. Það virtist hins vegar vera mál manna að sú bið hefði svo sannarlega verið þess virði. Athygli vakti að tveir Krummar létu ljós sitt skína, annars vegar Hrafn Gunnlaugsson og hins vegar Krummi, oftast kenndur við Mínus. Myndin er byggð á samnefndu verki eftir Jón Atla Jónasson sem var sett upp af Vesturporti. Og virðist kvikmyndin ekki gefa leikverkinu neitt eftir enda endurtekur leikhópurinn hlutverkin sín á hvíta tjaldinu. Litlu mátti muna að aðeins einn leikari yrði viðstaddur sjálfa frumsýninguna, Ólafur Darri, sem síðan segir ekki orð í myndinni. Gísli Örn Garðarsson og Víkingur Kristjánsson komu því frumsýningunni til bjargar, flugu frá London til að vera viðstaddir. Aðrir leikarar myndarinnar, sem voru uppteknir á fjölum Þjóðleikhússins í Íslandsklukkunni, mættu síðan kampakátir í partíið eftir á. freyrgigja@frettabladid.is Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður mætti með móður sína, Herdísi Þorvaldsdóttur, og frænda í frumsýningarteitið. Bræðurnir Haraldur og Stefán Jónssynir voru hressir að vanda. Óttarr Proppé var það líka en hann stendur fyrir aftan þá. Ingvar E. Sigurðsson mætti í partíið eftir að hafa leikið Jón Hreggviðsson í Þjóðleikhúsinu og spjallaði við Óskar Jónasson leikstjóra. Leikkonurnar Margrét Vilhjálmsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir voru eiturhressar í partíinu. Það fyrirfinnst varla svalara tvíeyki en Krummi úr Mínus og Jón Ólafsson.
Lífið Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira