Vinnie Jones í blóðugum slagsmálum í Vegas 26. apríl 2010 10:00 Vinnie Jones er ekki að slást í fyrsta skipti. Hér er hann leiddur út úr réttarsal eftir dóm vegna árásar á farþega í flugvél fyrir sjö árum. Breski leikarinn Vinnie Jones og landi hans, boxarinn Tamer Hassan, slógust heiftarlega á veitingastað í Las Vegas á laugardaginn. Slagsmálin bárust um staðinn og fram í anddyri og var Vinnie Jones alblóðugur eftir þau. Vinnie og Hassan hafa eldað grátt silfur að undanförnu. Leikarinn bauð boxaranum og konu hans í áramótafagnað heima hjá sér fyrir nokkrum mánuðum en rak þau síðan á dyr með látum. Þegar hann sá boxarann á staðnum á laugardag rölti hann yfir á borðið hans og samdi um frið. Stuttu seinna rölti boxarinn yfir til Vinnie en þá var annað uppi á teningnum. Vinnie sló til hans og upp úr sauð. Kapparnir neyðast til að ná sáttum nokkuð fljótt þar sem þeir eiga að leika saman í kvikmyndinni Blood nú í vikunni. Lögfræðingur Hassan sagði skjólstæðing sinn hafa neyðst til að verja sig gegn ótilefnislausri árás Vinnie Jones og að hann væri nokkuð illa leikinn. Sjálfur segir Vinnie þetta ekki hafa verið neitt mál. „Við Tamer rifumst aðeins og slógumst eins og strákar gera þegar þeir fá sér drykk um helgar," sagði hann við breska blaðið The Sun. Lífið Menning Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Breski leikarinn Vinnie Jones og landi hans, boxarinn Tamer Hassan, slógust heiftarlega á veitingastað í Las Vegas á laugardaginn. Slagsmálin bárust um staðinn og fram í anddyri og var Vinnie Jones alblóðugur eftir þau. Vinnie og Hassan hafa eldað grátt silfur að undanförnu. Leikarinn bauð boxaranum og konu hans í áramótafagnað heima hjá sér fyrir nokkrum mánuðum en rak þau síðan á dyr með látum. Þegar hann sá boxarann á staðnum á laugardag rölti hann yfir á borðið hans og samdi um frið. Stuttu seinna rölti boxarinn yfir til Vinnie en þá var annað uppi á teningnum. Vinnie sló til hans og upp úr sauð. Kapparnir neyðast til að ná sáttum nokkuð fljótt þar sem þeir eiga að leika saman í kvikmyndinni Blood nú í vikunni. Lögfræðingur Hassan sagði skjólstæðing sinn hafa neyðst til að verja sig gegn ótilefnislausri árás Vinnie Jones og að hann væri nokkuð illa leikinn. Sjálfur segir Vinnie þetta ekki hafa verið neitt mál. „Við Tamer rifumst aðeins og slógumst eins og strákar gera þegar þeir fá sér drykk um helgar," sagði hann við breska blaðið The Sun.
Lífið Menning Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira