300. útsending KR-útvarpsins 15. september 2010 10:30 KR-útvarpið Þröstur Emilsson og Bogi Ágústsson við störf í KR-útvarpinu með kaldan á kantinum. Útvarp KR, FM 98,3, fagnar þeim merka áfanga að senda út sína 300. útsendingu á fimmtudag þegar KR tekur á móti Breiðabliki í Frostaskjóli. „Þetta byrjaði 1999. Þá tók yfir ný stjórn í KR-klúbbnum. Daníel Guðlaugsson tók við sem formaður og hann fékk þessa hugmynd. Það voru síðan ég og Sigurjón M. Egilsson sem fengum það hlutverk að athuga hvort þetta væri framkvæmanlegt,“ segir útvarpsstjórinn Höskuldur Höskuldsson. Margir af kunnustu frétta- og blaðamönnum þjóðarinnar hafa komið að útvarpinu. Einnig hafa margir stigið þar sín fyrstu skref sem lýsendur fótboltaleikja. Þar má nefna þjálfarana Heimi Guðjónsson, Guðmund Benediktsson, Willum Þór Þórsson og Pétur Pétursson, auk Andra Sigþórssonar og Kristins Kjærnested. Í sumar hafa þessir staðið vaktina: Þröstur Emilsson, Bogi Ágústsson, Sigurður Pétur Harðarson, Freyr Eyjólfsson, Ágúst Bogason, Hallgrímur Indriðason og Haukur Holm. Fyrstir til að lýsa í KR-útvarpinu voru þeir Kristinn Kjærnested og Pétur Pétursson. Draumurinn um að fá Bjarna Fel til að lýsa rættist í sumar og síðast lýsti hann leik Eyjamanna og KR-inga. Hann verður aftur við hljóðnemann á fimmtudaginn. „Við höfum verið með góðan hóp með okkur sem hefur verið tilbúinn til að starfa með okkur,“ segir Höskuldur. „Sumir sem fóru líka af stað með útvarp árið 1999 eins og Framararnir héldu það ekki út en okkur finnst þetta vera orðinn partur af félaginu að halda úti þessu útvarpi. Nú er komið tólfta starfsárið og ég held að við séum ekkert að fara að hætta í bráð.“ - fb Lífið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Útvarp KR, FM 98,3, fagnar þeim merka áfanga að senda út sína 300. útsendingu á fimmtudag þegar KR tekur á móti Breiðabliki í Frostaskjóli. „Þetta byrjaði 1999. Þá tók yfir ný stjórn í KR-klúbbnum. Daníel Guðlaugsson tók við sem formaður og hann fékk þessa hugmynd. Það voru síðan ég og Sigurjón M. Egilsson sem fengum það hlutverk að athuga hvort þetta væri framkvæmanlegt,“ segir útvarpsstjórinn Höskuldur Höskuldsson. Margir af kunnustu frétta- og blaðamönnum þjóðarinnar hafa komið að útvarpinu. Einnig hafa margir stigið þar sín fyrstu skref sem lýsendur fótboltaleikja. Þar má nefna þjálfarana Heimi Guðjónsson, Guðmund Benediktsson, Willum Þór Þórsson og Pétur Pétursson, auk Andra Sigþórssonar og Kristins Kjærnested. Í sumar hafa þessir staðið vaktina: Þröstur Emilsson, Bogi Ágústsson, Sigurður Pétur Harðarson, Freyr Eyjólfsson, Ágúst Bogason, Hallgrímur Indriðason og Haukur Holm. Fyrstir til að lýsa í KR-útvarpinu voru þeir Kristinn Kjærnested og Pétur Pétursson. Draumurinn um að fá Bjarna Fel til að lýsa rættist í sumar og síðast lýsti hann leik Eyjamanna og KR-inga. Hann verður aftur við hljóðnemann á fimmtudaginn. „Við höfum verið með góðan hóp með okkur sem hefur verið tilbúinn til að starfa með okkur,“ segir Höskuldur. „Sumir sem fóru líka af stað með útvarp árið 1999 eins og Framararnir héldu það ekki út en okkur finnst þetta vera orðinn partur af félaginu að halda úti þessu útvarpi. Nú er komið tólfta starfsárið og ég held að við séum ekkert að fara að hætta í bráð.“ - fb
Lífið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“