Seðlabankinn gleymdi að framlengja lánalínu í Basel 12. apríl 2010 14:32 Seðlabankinn gleymdi að framlengja lánalínu upp á 500 milljónir bandaríkjdali. Seðlabanki Íslands náði samningum um nýja lánalínu við Alþjóðagreiðslubankann í Basel í lok mars 2008. Hún nam 500 milljónum Bandaríkjadala. Athygli vekur að seðlabankinn missti svo lánalínuna mánuði síðar vegna þess að starfsmenn Seðlabankans gleymdu að framlengja hana. Í drögum að minnisblaði Ingimundar Friðrikssonar segir að þegar mistökin hafi komið í ljós hafi tafarlaust verið óskað eftir framlengingu. Þá hafi Alþjóðagreiðslubankinn hins vegar verið ófáanlegur til þess að framlengja samninginn. Rannsóknarnefnd Alþingis lítur svo á að hér hafi verið um bagaleg mistök af hálfu Seðlabankans að ræða, sérstaklega þar sem fyrir lá á þessum tíma að nauðsynlegt væri að auka aðgengi stofnunarinnar að erlendum gjaldeyri. Seðlabankar Bretlands, Evrópu og Bandaríkjanna samþykktu ekki að gera gjaldeyrisskiptasamninga við Seðlabanka Íslands á þessum tíma en seðlabankar Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs féllust hins vegar á gerð slíkra samninga með ákveðnum skilyrðum. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Fleiri fréttir Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Sjá meira
Seðlabanki Íslands náði samningum um nýja lánalínu við Alþjóðagreiðslubankann í Basel í lok mars 2008. Hún nam 500 milljónum Bandaríkjadala. Athygli vekur að seðlabankinn missti svo lánalínuna mánuði síðar vegna þess að starfsmenn Seðlabankans gleymdu að framlengja hana. Í drögum að minnisblaði Ingimundar Friðrikssonar segir að þegar mistökin hafi komið í ljós hafi tafarlaust verið óskað eftir framlengingu. Þá hafi Alþjóðagreiðslubankinn hins vegar verið ófáanlegur til þess að framlengja samninginn. Rannsóknarnefnd Alþingis lítur svo á að hér hafi verið um bagaleg mistök af hálfu Seðlabankans að ræða, sérstaklega þar sem fyrir lá á þessum tíma að nauðsynlegt væri að auka aðgengi stofnunarinnar að erlendum gjaldeyri. Seðlabankar Bretlands, Evrópu og Bandaríkjanna samþykktu ekki að gera gjaldeyrisskiptasamninga við Seðlabanka Íslands á þessum tíma en seðlabankar Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs féllust hins vegar á gerð slíkra samninga með ákveðnum skilyrðum.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Fleiri fréttir Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Sjá meira