Fari Mourinho til Real Madrid fær Rafa Benítez símtal frá Inter Hjalti Þór Hreinsson skrifar 11. maí 2010 11:12 Rafa Benítez. Getty Images Innanhússlagur hjá Real Madrid ræður því hvort Jose Mourinho taki við knattspyrnuliði félagsins eða ekki. Samningur hans er tilbúinn og hann vill taka við, en óvíst er hvort af því verði. Forsetinn Florentino Perez vill losna við Manuel Pellegrini sem stjóra, jafnvel þó að hann steli La Liga titlinum af Barcelona. Ástæðan eru tvö töp gegn erkifjendunum á tímabilinu og slakur árangur í Meistaradeildinni. Pellegrini greindi einnig frá því að það hafi ekki verið sín ákvörðun að selja þá Arjen Robben og Wesley Sneijder, sem fór í skapið á Perez sem tók ákvörðunina. Sá sem vill halda Pellegrini er Jorge Valdano framkvæmdastjóri. Pellegrini hefur unnið 31 af 37 deildarleikjum og stuðningsmenn félagsins vilja fara að sjá stöðugleika hjá félaginu. Þá eru þeir einnig hræddir um að stíll Mourinho, sem er frekar varnarsinnaður, henti ekki Real Madrid. En ef Mourinho tekur við Real má Rafael Benítez búast við að fá símtal frá Inter Milan. Þetta segir Guillem Balague blaðamaður, sem er einkar vel víraður inn í bæði Real Madrid og Liverpool. Framtíð Benítez hjá Liverpool er enn ekki skýr en áhugi Juventus á honum virðist vera að dvína. Ástæðan er hversu langan tíma málin taka hjá Benítez, sem ætti þó ekki í neinum vandræðum með að finna sér vinnu fari hann frá Liverpool. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Innanhússlagur hjá Real Madrid ræður því hvort Jose Mourinho taki við knattspyrnuliði félagsins eða ekki. Samningur hans er tilbúinn og hann vill taka við, en óvíst er hvort af því verði. Forsetinn Florentino Perez vill losna við Manuel Pellegrini sem stjóra, jafnvel þó að hann steli La Liga titlinum af Barcelona. Ástæðan eru tvö töp gegn erkifjendunum á tímabilinu og slakur árangur í Meistaradeildinni. Pellegrini greindi einnig frá því að það hafi ekki verið sín ákvörðun að selja þá Arjen Robben og Wesley Sneijder, sem fór í skapið á Perez sem tók ákvörðunina. Sá sem vill halda Pellegrini er Jorge Valdano framkvæmdastjóri. Pellegrini hefur unnið 31 af 37 deildarleikjum og stuðningsmenn félagsins vilja fara að sjá stöðugleika hjá félaginu. Þá eru þeir einnig hræddir um að stíll Mourinho, sem er frekar varnarsinnaður, henti ekki Real Madrid. En ef Mourinho tekur við Real má Rafael Benítez búast við að fá símtal frá Inter Milan. Þetta segir Guillem Balague blaðamaður, sem er einkar vel víraður inn í bæði Real Madrid og Liverpool. Framtíð Benítez hjá Liverpool er enn ekki skýr en áhugi Juventus á honum virðist vera að dvína. Ástæðan er hversu langan tíma málin taka hjá Benítez, sem ætti þó ekki í neinum vandræðum með að finna sér vinnu fari hann frá Liverpool.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira