Lán veitt án efnislegrar skoðunar og trygginga 12. apríl 2010 13:54 Bein tengsl fulltrúa eigenda bankanna í stjórnum viðskiptabankanna við æðstu stjórnendur virðast hafa orðið til þess að fjölmargar ákvarðanir um stórar lánveitingar voru teknar án efnislegrar skoðunar, sem settar reglur gerðu kröfu um og áttu að vera forsenda ákvörðunar um einstakar lánveitingar, segir í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.Heildaráhættuskuldbindingar stóru bankanna þriggja, auk Straums, Spron og Sparisjóðabankans námu í október 2008 14.250 milljörðum króna og tengdist helmingur þeirra 246 fyrirtækjasamstæðum, þ.e. aðilum sem bankarnir tengdu saman samkvæmt reglum um tengda aðila.Rannsóknarnefnd Alþingis ákvað að taka til sérstakrar skoðunar 46 samstæður sem voru með 22% af áhættuskuldbindingum eða 3.165 milljarða króna. Sú upphæð svarar til fimmtungs af efnahag bankanna um mitt árið 2008. Stærstu skuldarar allra stóru viðskiptabankanna voru jafnframt í hópi stærstu eigenda þeirra, segir í skýrslunni.Bein tengsl fulltrúa þeirra í stjórnum viðskiptabankanna við æðstu stjórnendur virðast hafa orðið til þess að fjölmargar ákvarðanir um stórar lánveitingar hafi verið teknar án efnislegrar skoðunar, sem settar reglur gerðu kröfu um og áttu að vera forsenda ákvörðunar um einstakar lánveitingar. Lán voru stundum veitt án trygginga og þá meðal annars til aðila sem tengdust eigendum fjármálafyrirtækjanna.Fyrirgreiðsla fjármálafyrirtækjanna til þeirra aðila sem voru í úrtakinu, sem tekið var til sérstakrar skoðunar, einkenndist á árunum 2007 og 2008 fram að falli bankanna af því að endurfjármagna fyrri lánveitingar þar sem viðskiptavinur gat ekki staðið við áður gerða samninga. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Bein tengsl fulltrúa eigenda bankanna í stjórnum viðskiptabankanna við æðstu stjórnendur virðast hafa orðið til þess að fjölmargar ákvarðanir um stórar lánveitingar voru teknar án efnislegrar skoðunar, sem settar reglur gerðu kröfu um og áttu að vera forsenda ákvörðunar um einstakar lánveitingar, segir í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.Heildaráhættuskuldbindingar stóru bankanna þriggja, auk Straums, Spron og Sparisjóðabankans námu í október 2008 14.250 milljörðum króna og tengdist helmingur þeirra 246 fyrirtækjasamstæðum, þ.e. aðilum sem bankarnir tengdu saman samkvæmt reglum um tengda aðila.Rannsóknarnefnd Alþingis ákvað að taka til sérstakrar skoðunar 46 samstæður sem voru með 22% af áhættuskuldbindingum eða 3.165 milljarða króna. Sú upphæð svarar til fimmtungs af efnahag bankanna um mitt árið 2008. Stærstu skuldarar allra stóru viðskiptabankanna voru jafnframt í hópi stærstu eigenda þeirra, segir í skýrslunni.Bein tengsl fulltrúa þeirra í stjórnum viðskiptabankanna við æðstu stjórnendur virðast hafa orðið til þess að fjölmargar ákvarðanir um stórar lánveitingar hafi verið teknar án efnislegrar skoðunar, sem settar reglur gerðu kröfu um og áttu að vera forsenda ákvörðunar um einstakar lánveitingar. Lán voru stundum veitt án trygginga og þá meðal annars til aðila sem tengdust eigendum fjármálafyrirtækjanna.Fyrirgreiðsla fjármálafyrirtækjanna til þeirra aðila sem voru í úrtakinu, sem tekið var til sérstakrar skoðunar, einkenndist á árunum 2007 og 2008 fram að falli bankanna af því að endurfjármagna fyrri lánveitingar þar sem viðskiptavinur gat ekki staðið við áður gerða samninga.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira