Brjálað Eurovision-myndband í Litháen 20. apríl 2010 13:30 Litháar eru mikið fyrir flash mob-æðið og stunda þessar uppákomur grimmt í Vilnius. Rúmlega 700 manns tóku þátt í gerð Eurovision-myndbands í Vilnius í Litháen í gær. Það voru norskir sjónvarpsmenn sem söfnuðu lýðnum saman en þeir fara nú á milli Evrópulanda og taka upp efni fyrir atriði sem sýna á í hléinu á Eurovision-keppninni. Þeir hafa nú þegar heimsótt Reykjavík. Norska sjónvarpið er búið að gera kennslumyndbönd og setja þau á Youtube. Þar er farið yfir ákveðinn dans sem almenningur í borgum Evrópu á að dansa í massavís. Síðan verður þetta væntanlega klippt saman. Fyrirbærið er innblásið af svokölluðu flash mob-æði sem skaut upp kollinum fyrir nokkrum árum síðan. Þar sem fjöldi fólks hefur samband, oft í gegnum Netið, hittist síðan á ákveðnum stað á ákveðinni stund og ýmist dansar sama dans, stendur kyrrt eða þvíumlíkt. Norðmenn vilja með þessu sýna fram á að þær 135 milljónir manna sem horfa á Eurovision eru líkar að mörgu leyti. Þetta er allt hluti af stóru þema keppninnar en þegar Norðmenn sýndu hvernig undirbúningi miðaði í desember síðastliðnum sögðu fulltrúar Eurovision að aldrei hefði nokkuð land mætt svo vel undirbúið til leiks.Myndbandið frá Vilnius má sjá hér. Norðmennirnir eru ekki búnir að setja myndband frá Íslandi á Netið og segja dansinn hér aðeins hafa verið æfingu.Íslensku myndirnar eru teknar af Facebook-síðu aðstandenda dansanna. Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Rúmlega 700 manns tóku þátt í gerð Eurovision-myndbands í Vilnius í Litháen í gær. Það voru norskir sjónvarpsmenn sem söfnuðu lýðnum saman en þeir fara nú á milli Evrópulanda og taka upp efni fyrir atriði sem sýna á í hléinu á Eurovision-keppninni. Þeir hafa nú þegar heimsótt Reykjavík. Norska sjónvarpið er búið að gera kennslumyndbönd og setja þau á Youtube. Þar er farið yfir ákveðinn dans sem almenningur í borgum Evrópu á að dansa í massavís. Síðan verður þetta væntanlega klippt saman. Fyrirbærið er innblásið af svokölluðu flash mob-æði sem skaut upp kollinum fyrir nokkrum árum síðan. Þar sem fjöldi fólks hefur samband, oft í gegnum Netið, hittist síðan á ákveðnum stað á ákveðinni stund og ýmist dansar sama dans, stendur kyrrt eða þvíumlíkt. Norðmenn vilja með þessu sýna fram á að þær 135 milljónir manna sem horfa á Eurovision eru líkar að mörgu leyti. Þetta er allt hluti af stóru þema keppninnar en þegar Norðmenn sýndu hvernig undirbúningi miðaði í desember síðastliðnum sögðu fulltrúar Eurovision að aldrei hefði nokkuð land mætt svo vel undirbúið til leiks.Myndbandið frá Vilnius má sjá hér. Norðmennirnir eru ekki búnir að setja myndband frá Íslandi á Netið og segja dansinn hér aðeins hafa verið æfingu.Íslensku myndirnar eru teknar af Facebook-síðu aðstandenda dansanna.
Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“