Brjálað Eurovision-myndband í Litháen 20. apríl 2010 13:30 Litháar eru mikið fyrir flash mob-æðið og stunda þessar uppákomur grimmt í Vilnius. Rúmlega 700 manns tóku þátt í gerð Eurovision-myndbands í Vilnius í Litháen í gær. Það voru norskir sjónvarpsmenn sem söfnuðu lýðnum saman en þeir fara nú á milli Evrópulanda og taka upp efni fyrir atriði sem sýna á í hléinu á Eurovision-keppninni. Þeir hafa nú þegar heimsótt Reykjavík. Norska sjónvarpið er búið að gera kennslumyndbönd og setja þau á Youtube. Þar er farið yfir ákveðinn dans sem almenningur í borgum Evrópu á að dansa í massavís. Síðan verður þetta væntanlega klippt saman. Fyrirbærið er innblásið af svokölluðu flash mob-æði sem skaut upp kollinum fyrir nokkrum árum síðan. Þar sem fjöldi fólks hefur samband, oft í gegnum Netið, hittist síðan á ákveðnum stað á ákveðinni stund og ýmist dansar sama dans, stendur kyrrt eða þvíumlíkt. Norðmenn vilja með þessu sýna fram á að þær 135 milljónir manna sem horfa á Eurovision eru líkar að mörgu leyti. Þetta er allt hluti af stóru þema keppninnar en þegar Norðmenn sýndu hvernig undirbúningi miðaði í desember síðastliðnum sögðu fulltrúar Eurovision að aldrei hefði nokkuð land mætt svo vel undirbúið til leiks.Myndbandið frá Vilnius má sjá hér. Norðmennirnir eru ekki búnir að setja myndband frá Íslandi á Netið og segja dansinn hér aðeins hafa verið æfingu.Íslensku myndirnar eru teknar af Facebook-síðu aðstandenda dansanna. Lífið Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Rúmlega 700 manns tóku þátt í gerð Eurovision-myndbands í Vilnius í Litháen í gær. Það voru norskir sjónvarpsmenn sem söfnuðu lýðnum saman en þeir fara nú á milli Evrópulanda og taka upp efni fyrir atriði sem sýna á í hléinu á Eurovision-keppninni. Þeir hafa nú þegar heimsótt Reykjavík. Norska sjónvarpið er búið að gera kennslumyndbönd og setja þau á Youtube. Þar er farið yfir ákveðinn dans sem almenningur í borgum Evrópu á að dansa í massavís. Síðan verður þetta væntanlega klippt saman. Fyrirbærið er innblásið af svokölluðu flash mob-æði sem skaut upp kollinum fyrir nokkrum árum síðan. Þar sem fjöldi fólks hefur samband, oft í gegnum Netið, hittist síðan á ákveðnum stað á ákveðinni stund og ýmist dansar sama dans, stendur kyrrt eða þvíumlíkt. Norðmenn vilja með þessu sýna fram á að þær 135 milljónir manna sem horfa á Eurovision eru líkar að mörgu leyti. Þetta er allt hluti af stóru þema keppninnar en þegar Norðmenn sýndu hvernig undirbúningi miðaði í desember síðastliðnum sögðu fulltrúar Eurovision að aldrei hefði nokkuð land mætt svo vel undirbúið til leiks.Myndbandið frá Vilnius má sjá hér. Norðmennirnir eru ekki búnir að setja myndband frá Íslandi á Netið og segja dansinn hér aðeins hafa verið æfingu.Íslensku myndirnar eru teknar af Facebook-síðu aðstandenda dansanna.
Lífið Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira