Ófagleg ráðgjöf við einkavæðinguna vonbrigði Erla Hlynsdóttir skrifar 14. september 2010 15:46 „Það fyrirkomulag sem haft var við sölu þessara tveggja banka hefði getað verið betra, opnara og gegnsærra en raunin varð á. Ég geri mér betur grein fyrir því nú en á meðan sölunni stóð," segir Valgerður Sverrisdóttir í svari sínu til þingmannanefndar Atla Gíslasonar. Valgerður sat í ríkisstjórn fyrir hönd Framsóknarflokks sem ráðherra bankamála þegar Búnaðarbankinn og Landsbankinn voru einkavæddir. Bankinn HSBC var sérlegur ráðgjafi við einkavæðinguna og samkvæmt ráðleggingum bankans varð niðurstaðan sú að Samson-hópurinn keypti Landsbankannn og S-hópurinn Búnaðarbankann. Valgerður gerir ráðgjöfina sjálfa einnig að umtalsefni í svari sínu til nefndarinnar en bankinn hefur verið gagnrýndur fyrir að beinlínis miða mat sitt sérstaklega að Samson-hópnum þegar Landsbankinn var seldur. „Það atriði skýrslunnar sem kom mér mest á óvart kemur fram í tölvupósti frá ráðgjafafyrirtæki íslenskra stjórnvalda við söluna, HSBC, sem er frá 29. ágúst 2002 ... Þar er lýst möguleikanum til að hagræða matsviðmiðum á þann hátt að tryggt sé að sá aðili sem fyrirfram stendur vilji til að semja við („preferred partyׂ") verði fyrir valinu við beitingu þeirra. Þessi tölvupóstur bendir itl þess að ekki hafi verið um faglega ráðgjöf að ræða. Það eru mér mikil vonbrigði," segir Valgerður í svari til nefndarinnar. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Sjá meira
„Það fyrirkomulag sem haft var við sölu þessara tveggja banka hefði getað verið betra, opnara og gegnsærra en raunin varð á. Ég geri mér betur grein fyrir því nú en á meðan sölunni stóð," segir Valgerður Sverrisdóttir í svari sínu til þingmannanefndar Atla Gíslasonar. Valgerður sat í ríkisstjórn fyrir hönd Framsóknarflokks sem ráðherra bankamála þegar Búnaðarbankinn og Landsbankinn voru einkavæddir. Bankinn HSBC var sérlegur ráðgjafi við einkavæðinguna og samkvæmt ráðleggingum bankans varð niðurstaðan sú að Samson-hópurinn keypti Landsbankannn og S-hópurinn Búnaðarbankann. Valgerður gerir ráðgjöfina sjálfa einnig að umtalsefni í svari sínu til nefndarinnar en bankinn hefur verið gagnrýndur fyrir að beinlínis miða mat sitt sérstaklega að Samson-hópnum þegar Landsbankinn var seldur. „Það atriði skýrslunnar sem kom mér mest á óvart kemur fram í tölvupósti frá ráðgjafafyrirtæki íslenskra stjórnvalda við söluna, HSBC, sem er frá 29. ágúst 2002 ... Þar er lýst möguleikanum til að hagræða matsviðmiðum á þann hátt að tryggt sé að sá aðili sem fyrirfram stendur vilji til að semja við („preferred partyׂ") verði fyrir valinu við beitingu þeirra. Þessi tölvupóstur bendir itl þess að ekki hafi verið um faglega ráðgjöf að ræða. Það eru mér mikil vonbrigði," segir Valgerður í svari til nefndarinnar.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Sjá meira