Til New Orleans í nóvember 17. ágúst 2010 06:00 Sáttur við Inhale Inhale er til sölu í Hollandi á DVD og Blue Ray.<B> Baltasar segir þetta ekki óalgengt en hann fer til Bandaríkjanna um leið og tökum á Djúpinu lýkur til að undirbúa Contraband, endurgerð Reykjavík Rotterdam með </B>Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Inhale, kvikmynd Baltasars Kormáks verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum þann 22. október. Margir hafa beðið spenntir eftir því að sjá frumraun Baltasars utan Íslands og nú virðist sá dagur loksins vera að renna upp. Baltasar mun síðan halda til Ameríku um leið og tökum á kvikmyndinni Djúpinu lýkur en þær hafa staðið yfir í Vestmannaeyjum í sumar. Þá hefst undirbúningur fyrir stórmyndina Contraband, endurgerð Reykjavík-Rotterdam, en eins og komið hefur fram leikur Mark Wahlberg aðalhlutverkið í þeirri mynd. Inhale er þegar fáanleg á DVD og Blue Ray í Hollandi. Stikla eða „trailer" hefur verið sett á netinu til kynningar á myndinni en þetta er í fyrsta skipti sem áhorfendum gefst kostur á að sjá brot úr myndinni. Baltasar segist sjálfur ekki hafa hugmynd um af hverju myndinni sé dreift á DVD í Hollandi og í raun komi honum það ekkert við. Hún hafi verið seld til allra heimshorna og það sé síðan þeirra sem eiga réttinn að ákveða hvernig myndinni sé dreift. Baltasar bætir því við að það sé ekkert óalgengt að myndinni skuli dreift á þennan hátt, Inhale sé fremur lítil mynd á bandarískan mælikvarða, hún hafi ekki kostað meira en 6 milljónir í framleiðslu. „Ég er mjög sáttur með myndina, þetta var fín frumraun fyrir mig í Ameríku og gott tækifæri til að geta sýnt fram á að ég geti gert myndir á ensku." -fgg Lífið Menning Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Inhale, kvikmynd Baltasars Kormáks verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum þann 22. október. Margir hafa beðið spenntir eftir því að sjá frumraun Baltasars utan Íslands og nú virðist sá dagur loksins vera að renna upp. Baltasar mun síðan halda til Ameríku um leið og tökum á kvikmyndinni Djúpinu lýkur en þær hafa staðið yfir í Vestmannaeyjum í sumar. Þá hefst undirbúningur fyrir stórmyndina Contraband, endurgerð Reykjavík-Rotterdam, en eins og komið hefur fram leikur Mark Wahlberg aðalhlutverkið í þeirri mynd. Inhale er þegar fáanleg á DVD og Blue Ray í Hollandi. Stikla eða „trailer" hefur verið sett á netinu til kynningar á myndinni en þetta er í fyrsta skipti sem áhorfendum gefst kostur á að sjá brot úr myndinni. Baltasar segist sjálfur ekki hafa hugmynd um af hverju myndinni sé dreift á DVD í Hollandi og í raun komi honum það ekkert við. Hún hafi verið seld til allra heimshorna og það sé síðan þeirra sem eiga réttinn að ákveða hvernig myndinni sé dreift. Baltasar bætir því við að það sé ekkert óalgengt að myndinni skuli dreift á þennan hátt, Inhale sé fremur lítil mynd á bandarískan mælikvarða, hún hafi ekki kostað meira en 6 milljónir í framleiðslu. „Ég er mjög sáttur með myndina, þetta var fín frumraun fyrir mig í Ameríku og gott tækifæri til að geta sýnt fram á að ég geti gert myndir á ensku." -fgg
Lífið Menning Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“