Samdi sönglög fyrir Gurru Grís 20. ágúst 2010 07:00 Lög fyrir Grís Máni Svavarsson samdi nokkur lög fyrir brúðuleikrit um Peppa Pig eða Gurru Grís en hún er feykivinsæl meðal barna á Bretlandi. Máni Svavarsson, höfundur tónlistarinnar í Latabæ, hefur samið nokkur ný lög fyrir brúðuleikrit sem farið hefur sigurför um Bretland að undanförnu. Aðalpersóna brúðuleikritsins er Gurra grís eða Peppa Pig en hún hefur verið einhver vinsælasta persóna breskra barna undanfarin ár. Þættir um hana eru sýndir í 180 löndum og sýningin verður á næstunni í Liverpool. „Þetta passar, það eru sömu framleiðendur sem gera þessa sýningu og framleiddu Latabæjarsýninguna og þeir spurðu mig í fyrra hvort ég væri til í að semja nokkur lög. Það er ekki mikið af tónlist í kringum þessa persónu nema upphafslagið og ég bætti bara aðeins við.“ Máni segist ekki vera að horfa í kringum sig enda séu nóg verkefni hjá Latabæ. „Nei, þessir framleiðendur eru góðvinir okkar og ég samdi þessi lög bara í sumarfríinu mínu. Þetta eru svona lítil og léttvæg lög enda stílar Gurra grís inn á yngstu börnin,“ útskýrir Máni og bætir því við að sýningin sé líka mun minni í sniðum en til að mynda Latabæjarsýningin. Máni er nýbúinn að semja nýtt lag fyrir Latabæ sem verður notað í risastórri auglýsingaherferð fyrir matvörukeðjuna ASDA. Þar verður Latibær í aðalhlutverki nýrrar markaðsherferðar sem byggir á því að deila út skrefamælum til breskra barna og hvetja þau til að ganga meira. Magnús Scheving og Julianne Margulies verða í forsvari fyrir átakið en þetta verður í fyrsta skipti í háa herrans tíð sem þau tvö verða saman á ferðalagi við að kynna Latabæ. -fgg Lífið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Máni Svavarsson, höfundur tónlistarinnar í Latabæ, hefur samið nokkur ný lög fyrir brúðuleikrit sem farið hefur sigurför um Bretland að undanförnu. Aðalpersóna brúðuleikritsins er Gurra grís eða Peppa Pig en hún hefur verið einhver vinsælasta persóna breskra barna undanfarin ár. Þættir um hana eru sýndir í 180 löndum og sýningin verður á næstunni í Liverpool. „Þetta passar, það eru sömu framleiðendur sem gera þessa sýningu og framleiddu Latabæjarsýninguna og þeir spurðu mig í fyrra hvort ég væri til í að semja nokkur lög. Það er ekki mikið af tónlist í kringum þessa persónu nema upphafslagið og ég bætti bara aðeins við.“ Máni segist ekki vera að horfa í kringum sig enda séu nóg verkefni hjá Latabæ. „Nei, þessir framleiðendur eru góðvinir okkar og ég samdi þessi lög bara í sumarfríinu mínu. Þetta eru svona lítil og léttvæg lög enda stílar Gurra grís inn á yngstu börnin,“ útskýrir Máni og bætir því við að sýningin sé líka mun minni í sniðum en til að mynda Latabæjarsýningin. Máni er nýbúinn að semja nýtt lag fyrir Latabæ sem verður notað í risastórri auglýsingaherferð fyrir matvörukeðjuna ASDA. Þar verður Latibær í aðalhlutverki nýrrar markaðsherferðar sem byggir á því að deila út skrefamælum til breskra barna og hvetja þau til að ganga meira. Magnús Scheving og Julianne Margulies verða í forsvari fyrir átakið en þetta verður í fyrsta skipti í háa herrans tíð sem þau tvö verða saman á ferðalagi við að kynna Latabæ. -fgg
Lífið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“