Ferrari stjórinn gætir stillingar fyrir háspennu tímatöku 12. nóvember 2010 21:59 Fernando Alonso á Ferrari á ferð í flóððljósunum í Abu Dhabi í dag. Mynd: Getty Images/Clive Mason Stefano Domenciali, yfirmaður Ferrari telur mikilvægt að liðsmenn sínir haldi haus og yfirvegun fyrir tímatökuna á laugardag. Fernando Alonso er í titilslag við fjóra aðra ökumenn, en Alonso er efstur í stigamótinu. "Þetta er ekki spurning um sjálfstraust, heldur hvað verður í gangi á hverjum tíma. McLaren menn voru mjög fljótir og við þurfum að sjá samanburð á þeim við Red Bull, hvað þeir voru að vinna að", sagði Domenicali eftir æfingar í dag í frétt á autosport.com. Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur allra á seinni æfingu keppnisliða, en lokaæfing og tímatakan er á laugardag og hvortutveggja í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. "Þetta verður spennandi og tímatakan verður áhugaverð og margir þættir munu spila inn í gang mála í kappakstrinum. Við verðum að vera heppnir og verðum að halda haus fram á síðustu stundu. Það þarf að stillinga tilfinningum í hóf svo ekki gangi miður og halda einbeitingu." "Við ætlum ekki að hugsa of mikið um stigaútreikninga, heldur einbeita okkur á að hámarka getu bílsins. Við erum allir að reyna að hafa stjórn á tilfinningahitanum, það er hluti af hlutverki okkar", sagði Domenicali. Lokaæfing keppnisliða er kl. 09.55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan í opinni dagskrá kl. 12.45 á laugardag. Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Stefano Domenciali, yfirmaður Ferrari telur mikilvægt að liðsmenn sínir haldi haus og yfirvegun fyrir tímatökuna á laugardag. Fernando Alonso er í titilslag við fjóra aðra ökumenn, en Alonso er efstur í stigamótinu. "Þetta er ekki spurning um sjálfstraust, heldur hvað verður í gangi á hverjum tíma. McLaren menn voru mjög fljótir og við þurfum að sjá samanburð á þeim við Red Bull, hvað þeir voru að vinna að", sagði Domenicali eftir æfingar í dag í frétt á autosport.com. Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur allra á seinni æfingu keppnisliða, en lokaæfing og tímatakan er á laugardag og hvortutveggja í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. "Þetta verður spennandi og tímatakan verður áhugaverð og margir þættir munu spila inn í gang mála í kappakstrinum. Við verðum að vera heppnir og verðum að halda haus fram á síðustu stundu. Það þarf að stillinga tilfinningum í hóf svo ekki gangi miður og halda einbeitingu." "Við ætlum ekki að hugsa of mikið um stigaútreikninga, heldur einbeita okkur á að hámarka getu bílsins. Við erum allir að reyna að hafa stjórn á tilfinningahitanum, það er hluti af hlutverki okkar", sagði Domenicali. Lokaæfing keppnisliða er kl. 09.55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan í opinni dagskrá kl. 12.45 á laugardag.
Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira