Skýrsla um Álftanes eftir kosningar 25. maí 2010 04:30 Eftirlitsnefnd hefur umsjón með fjármálum Álftaness eftir að þau fóru í hnút á þessu kjörtímabili. Fréttablaðið/GVA Ríkisendurskoðun segir að niðurstöður athugunar á fjárhagsstöðu sveitarfélagsins Álftanes muni ekki verða kynntar fyrr en um miðjan júní. „Það er mjög óþægilegt og ómögulegt ef niðurstaða rannsóknar liggur ekki fyrir í tæka tíð fyrir kosningar 29. maí nk. Þessi rannsókn hefði ekki verið framkvæmd, nema alvarlegar ástæður lægju að baki að mati Eftirlitsnefndar,“ bókaði Guðmundur G. Gunnarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, af þessu tilefni í bæjarstjórn Álftaness. „Í þessu sambandi vil ég vekja athygli á að rannsókn Ríkisendurskoðunar nær líka til þess tíma sem GGG starfaði sem bæjarstjóri á Álftanesi. Ef taka ætti mark á stóryrðum hans í bókuninni verður að álykta að rannsókn á stjórnsýslu áranna 2005-2006 í hans tíð tengist með sama hætti grunsemdum um lögbrot,“ svaraði Sigurður Á. Magnússon, bæjarfulltrúi Á-listans og bæjarstjóri þar til í fyrrahaust. Það voru sveitarstjórnarráðuneytið og Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) sem fólu Ríkisendurskoðun að gera athugunina. Hún átti annars vegar beinast að því hvort gildandi reglur um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna reksturs grunnskóla tækju nægjanlegt tillit til aðstæðna á Álftanesi. Hins vegar ætti athugunin að beinast að því hvaða ákvarðanir væru undirrót erfiðrar fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og hvort þær og upplýsingagjöf þess til EFS hefðu verið í samræmi við lög. „Enn á eftir að ræða við nokkra aðila og greina upplýsingar en segja má að sú vinna sé á lokastigi,“ segir í tilkynningu frá ríkisendurskoðanda. - gar Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira
Ríkisendurskoðun segir að niðurstöður athugunar á fjárhagsstöðu sveitarfélagsins Álftanes muni ekki verða kynntar fyrr en um miðjan júní. „Það er mjög óþægilegt og ómögulegt ef niðurstaða rannsóknar liggur ekki fyrir í tæka tíð fyrir kosningar 29. maí nk. Þessi rannsókn hefði ekki verið framkvæmd, nema alvarlegar ástæður lægju að baki að mati Eftirlitsnefndar,“ bókaði Guðmundur G. Gunnarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, af þessu tilefni í bæjarstjórn Álftaness. „Í þessu sambandi vil ég vekja athygli á að rannsókn Ríkisendurskoðunar nær líka til þess tíma sem GGG starfaði sem bæjarstjóri á Álftanesi. Ef taka ætti mark á stóryrðum hans í bókuninni verður að álykta að rannsókn á stjórnsýslu áranna 2005-2006 í hans tíð tengist með sama hætti grunsemdum um lögbrot,“ svaraði Sigurður Á. Magnússon, bæjarfulltrúi Á-listans og bæjarstjóri þar til í fyrrahaust. Það voru sveitarstjórnarráðuneytið og Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) sem fólu Ríkisendurskoðun að gera athugunina. Hún átti annars vegar beinast að því hvort gildandi reglur um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna reksturs grunnskóla tækju nægjanlegt tillit til aðstæðna á Álftanesi. Hins vegar ætti athugunin að beinast að því hvaða ákvarðanir væru undirrót erfiðrar fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og hvort þær og upplýsingagjöf þess til EFS hefðu verið í samræmi við lög. „Enn á eftir að ræða við nokkra aðila og greina upplýsingar en segja má að sú vinna sé á lokastigi,“ segir í tilkynningu frá ríkisendurskoðanda. - gar
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira