Lokaþáttur Lost annað kvöld 22. maí 2010 12:00 lost Tvöfaldur lokaþáttur af Lost verður sýndur í Bandaríkjunum á sunnudagskvöld. Tvöfaldur, tveggja tíma langur lokaþáttur af Lost verður sýndur í Bandaríkjunum annað kvöld. Þá fá spenntir sjónvarpsáhorfendur loksins úr því skorið hvernig ævintýrið á eyjunni dularfullu endar. Bretar sjá þáttinn á mánudaginn, á sama tíma og vesturstrandarbúar Bandaríkjanna. Þátturinn verður einnig sýndur á sama tíma á Ítalíu, Spáni, Portúgal, Ísrael, Tyrklandi og Kanada. Hér heima verður lokaþátturinn tvöfaldi sýndur 30. ágúst í Sjónvarpinu, enda hóf þessi sjötta sería göngu sína hérlendis þremur mánuðum síðar en í Bandaríkjunum. Íslenskir Lost-aðdáendur verða því að bíða enn um sinn eftir endalokunum. Alls hefur 121 Lost-þáttur verið sýndur í Bandaríkjunum og víðar síðan hann hóf göngu sína 2005. Þátturinn fjallar um hóp fólks sem kemst lífs af úr flugslysi eftir að hafa brotlent á eyðieyju. Margir undarlegir atburðir gerast í framhaldi af því. Þegar Lost var hvað vinsælast horfðu yfir tuttugu milljónir manna á þáttinn í Bandaríkjunum í viku hverri. Sú tala hefur lækkað í tólf milljónir eftir því sem þáttaröðin hefur dregist á langinn. Handritshöfundarnir Damon Lindelof og Charlton Cuse tilkynntu fyrir þremur árum að Lost myndi ljúka göngu sinni í ár og þannig höfðu þeir fastmótaðan tímaramma til að svara eins mörgum spurningum og mögulegt er. Lífið Menning Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Tvöfaldur, tveggja tíma langur lokaþáttur af Lost verður sýndur í Bandaríkjunum annað kvöld. Þá fá spenntir sjónvarpsáhorfendur loksins úr því skorið hvernig ævintýrið á eyjunni dularfullu endar. Bretar sjá þáttinn á mánudaginn, á sama tíma og vesturstrandarbúar Bandaríkjanna. Þátturinn verður einnig sýndur á sama tíma á Ítalíu, Spáni, Portúgal, Ísrael, Tyrklandi og Kanada. Hér heima verður lokaþátturinn tvöfaldi sýndur 30. ágúst í Sjónvarpinu, enda hóf þessi sjötta sería göngu sína hérlendis þremur mánuðum síðar en í Bandaríkjunum. Íslenskir Lost-aðdáendur verða því að bíða enn um sinn eftir endalokunum. Alls hefur 121 Lost-þáttur verið sýndur í Bandaríkjunum og víðar síðan hann hóf göngu sína 2005. Þátturinn fjallar um hóp fólks sem kemst lífs af úr flugslysi eftir að hafa brotlent á eyðieyju. Margir undarlegir atburðir gerast í framhaldi af því. Þegar Lost var hvað vinsælast horfðu yfir tuttugu milljónir manna á þáttinn í Bandaríkjunum í viku hverri. Sú tala hefur lækkað í tólf milljónir eftir því sem þáttaröðin hefur dregist á langinn. Handritshöfundarnir Damon Lindelof og Charlton Cuse tilkynntu fyrir þremur árum að Lost myndi ljúka göngu sinni í ár og þannig höfðu þeir fastmótaðan tímaramma til að svara eins mörgum spurningum og mögulegt er.
Lífið Menning Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira