Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir þessum leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2010 10:00 Mourinho vætir hér kverkarnar á blaðamannafundi fyrir leikinn. Nordic Photos/AFP vísir/getty Spánn nötrar því í kvöld fer fram fyrsti El Clásíco-leikurinn síðan José Mourinho tók við Real Madrid. Hann fer með lærisveina sína á Camp Nou í kvöld í rosalegum toppslag í spænsku deildinni. Aldrei þessu vant er Mourinho ekki að spenna bogann fyrir leik heldur hefur hann reynt að keyra mikilvægi leiksins niður. "Allir leikir skipta máli. Þessi er vissulega mikilvægur en hann mun ekki skera úr um hvort liðið verður meistari. Ef við vinnum þá fer næsti dagur þriðjudagur. Ef við töpum þá kemur líka þriðjudagur daginn eftir," sagði Mourinho en Real hefur ekki tapað leik í deildinni undir hans stjórn. "Heimurinn er að bíða eftir þessum leik og það er okkar skylda að gefa heiminum leikinn sem það bíður eftir. Þarna mætast tvö frábær lið með mögnuðum leikmönnum. Það er allt til staðar og vonandi verður þetta frábær leikur. Vonandi hjálpa leikmenn dómaranum og ég vona að fólk tali um fallega hluti eftir leikinn."Mourinho er duglegur að benda á það séu margir leikir eftir af mótinu og að hans lið megi ekki láta það slá sig út af laginu ef það tapar í kvöld. "Ef við töpum þá vona ég að það hafi ekki áhrif á sjálfstraustið hjá okkur. Ef við vinnum þá vona ég að sama skapi að leikmenn verði með báðar fætur á jörðinni," sagði Mourinho. "Við verðum að gera okkur grein fyrir því að tímabilið er tíu mánuðir. Ég er viss um að við höldum ró okkar, sama hvernig fer." Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Spánn nötrar því í kvöld fer fram fyrsti El Clásíco-leikurinn síðan José Mourinho tók við Real Madrid. Hann fer með lærisveina sína á Camp Nou í kvöld í rosalegum toppslag í spænsku deildinni. Aldrei þessu vant er Mourinho ekki að spenna bogann fyrir leik heldur hefur hann reynt að keyra mikilvægi leiksins niður. "Allir leikir skipta máli. Þessi er vissulega mikilvægur en hann mun ekki skera úr um hvort liðið verður meistari. Ef við vinnum þá fer næsti dagur þriðjudagur. Ef við töpum þá kemur líka þriðjudagur daginn eftir," sagði Mourinho en Real hefur ekki tapað leik í deildinni undir hans stjórn. "Heimurinn er að bíða eftir þessum leik og það er okkar skylda að gefa heiminum leikinn sem það bíður eftir. Þarna mætast tvö frábær lið með mögnuðum leikmönnum. Það er allt til staðar og vonandi verður þetta frábær leikur. Vonandi hjálpa leikmenn dómaranum og ég vona að fólk tali um fallega hluti eftir leikinn."Mourinho er duglegur að benda á það séu margir leikir eftir af mótinu og að hans lið megi ekki láta það slá sig út af laginu ef það tapar í kvöld. "Ef við töpum þá vona ég að það hafi ekki áhrif á sjálfstraustið hjá okkur. Ef við vinnum þá vona ég að sama skapi að leikmenn verði með báðar fætur á jörðinni," sagði Mourinho. "Við verðum að gera okkur grein fyrir því að tímabilið er tíu mánuðir. Ég er viss um að við höldum ró okkar, sama hvernig fer."
Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira