Bíó Paradís opnuð í kvöld 15. september 2010 07:45 Lovísa Óladóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Ragnar Bragason skeggræða síðustu smáatriðin. Fréttablaðið/Anton Þær hafa verið svefnlausar næturnar hjá aðstandendum Bíó Paradísar: Heimili kvikmyndanna. Í dag rennur svo stóri dagurinn upp þegar hin langþráða kvikmyndamiðstöð verður opnuð. Bíó Paradís verður opnað með tónlistarheimildarmyndinni Backyard eftir Árna Sveinsson en hún vann til aðalverðlauna á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á þessu ári. Ásgrímur Sverrisson, dagskrárstjóri kvikmyndahússins, segir stærstu útlitsbreytingarnar vera þær að húsið að utan hafi verið málað í nýjum litum. „Og svo er stór breyting á forsölu hússins, þar er búið að koma upp kaffihúsi. Fólk á sérstaklega eftir að taka eftir miklum breytingum með fremri forsalinn. Það stendur til að gera meira með þann aftari, jafnvel hafa hann nátengdan kvikmyndasögu Íslands með munum og öðrum fróðleik úr íslenskum kvikmyndum. Frammi verður meiri kaffihúsafílingur," segir Ásgrímur. freyrgigja@frettabladid.is Allt á fullu. Miklar breytingar hafa átt sér stað á fremri forsal Regnbogans. Iðnaðarmenn hafa unnið að því hörðum höndum að gera allt klárt fyrir opnunina.Síðasta skrúfan.Stólarnir fyrir kaffihúsið voru gerðir klárir fyrir stóra kvöldið í kvöld.Regnbogarskiltið horfið.Hið fræga Regnbogaskilti hefur fengið að víkja fyrir nýju skilti; Bíó Paradís; Heimili kvikmyndanna. Lífið Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
Þær hafa verið svefnlausar næturnar hjá aðstandendum Bíó Paradísar: Heimili kvikmyndanna. Í dag rennur svo stóri dagurinn upp þegar hin langþráða kvikmyndamiðstöð verður opnuð. Bíó Paradís verður opnað með tónlistarheimildarmyndinni Backyard eftir Árna Sveinsson en hún vann til aðalverðlauna á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á þessu ári. Ásgrímur Sverrisson, dagskrárstjóri kvikmyndahússins, segir stærstu útlitsbreytingarnar vera þær að húsið að utan hafi verið málað í nýjum litum. „Og svo er stór breyting á forsölu hússins, þar er búið að koma upp kaffihúsi. Fólk á sérstaklega eftir að taka eftir miklum breytingum með fremri forsalinn. Það stendur til að gera meira með þann aftari, jafnvel hafa hann nátengdan kvikmyndasögu Íslands með munum og öðrum fróðleik úr íslenskum kvikmyndum. Frammi verður meiri kaffihúsafílingur," segir Ásgrímur. freyrgigja@frettabladid.is Allt á fullu. Miklar breytingar hafa átt sér stað á fremri forsal Regnbogans. Iðnaðarmenn hafa unnið að því hörðum höndum að gera allt klárt fyrir opnunina.Síðasta skrúfan.Stólarnir fyrir kaffihúsið voru gerðir klárir fyrir stóra kvöldið í kvöld.Regnbogarskiltið horfið.Hið fræga Regnbogaskilti hefur fengið að víkja fyrir nýju skilti; Bíó Paradís; Heimili kvikmyndanna.
Lífið Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira