FME hafði ekki afskipti af Tryggingarsjóði innistæðueigenda Helga Arnardóttir skrifar 13. apríl 2010 12:12 Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram við rannsókn Rannsóknarnefndarinnar að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi formlega haft afskipti af málefnum Tryggingarsjóðs innstæðueigenda eins og það átti að gera lögum samkvæmt. Samkvæmt 15. gr. laga um Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfest á Fjármálaeftirlitið að hafa eftirlit starfsemi sjóðsins. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með að starfsemi sjóðsins sé í samræmi við lög þessi, reglugerð og samþykktir fyrir sjóðinn. Um eftirlitið gilda að öðru leyti lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Árið 2005 hófu íslensku bankarnir söfnun innlána í útibúum sínum erlendis. Landsbankinn hóf síðan starfsemi Icesave reikninganna í Bretlandi í október 2006. Tilkoma þeirra jók verulega skuldbindingar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta. Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Jónas Fr. Jónsson fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins svarar því hins vegar og segist hafa hvatt til þess að lög um tryggingarsjóðinn yrðu skoðuð árið 2006 og bankarnir greiddu fyrirfram í sjóðinn. Málefni hans hafi verið tekin til umræðu á fundi samráðshóps stjórnvalda 2007 og 2008. Þegar reyndi á innstæðutryggingasjóðinn við fall bankanna kom í ljós að minna fjármagn var í honum en lög gerðu ráð fyrir. Nefndin segir að skriflega skýrslu frá Fjármálaeftirlitinu hefði þurft til að meta áhættu bankanna erlendis og möguleika Tryggingarsjóðsins til að standa við greiðsluskuldbindingar. Og segir: "Embættisfærsla Fjármálaeftirlitsins var því að þessu leyti ekki jafn vönduð og ætlast hefð mátt til". Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Sjá meira
Engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram við rannsókn Rannsóknarnefndarinnar að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi formlega haft afskipti af málefnum Tryggingarsjóðs innstæðueigenda eins og það átti að gera lögum samkvæmt. Samkvæmt 15. gr. laga um Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfest á Fjármálaeftirlitið að hafa eftirlit starfsemi sjóðsins. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með að starfsemi sjóðsins sé í samræmi við lög þessi, reglugerð og samþykktir fyrir sjóðinn. Um eftirlitið gilda að öðru leyti lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Árið 2005 hófu íslensku bankarnir söfnun innlána í útibúum sínum erlendis. Landsbankinn hóf síðan starfsemi Icesave reikninganna í Bretlandi í október 2006. Tilkoma þeirra jók verulega skuldbindingar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta. Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Jónas Fr. Jónsson fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins svarar því hins vegar og segist hafa hvatt til þess að lög um tryggingarsjóðinn yrðu skoðuð árið 2006 og bankarnir greiddu fyrirfram í sjóðinn. Málefni hans hafi verið tekin til umræðu á fundi samráðshóps stjórnvalda 2007 og 2008. Þegar reyndi á innstæðutryggingasjóðinn við fall bankanna kom í ljós að minna fjármagn var í honum en lög gerðu ráð fyrir. Nefndin segir að skriflega skýrslu frá Fjármálaeftirlitinu hefði þurft til að meta áhættu bankanna erlendis og möguleika Tryggingarsjóðsins til að standa við greiðsluskuldbindingar. Og segir: "Embættisfærsla Fjármálaeftirlitsins var því að þessu leyti ekki jafn vönduð og ætlast hefð mátt til".
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Sjá meira