Tvær íslenskar heimildarmyndir frumsýndar 11. nóvember 2010 09:00 Tvær íslenskar heimildarmyndir verða frumsýndar um helgina. Gnarr, heimildarmynd Gauks Úlfarssonar um Besta flokks framboð Jóns Gnarr og félaga, hefur þegar vakið mikla athygli og deilur. Gaukur fylgir þar eftir lygilegri velgengni framboðsins sem hægt og bítandi varð stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík með ólíkindatólið Jón Gnarr fremstan í flokki. Gaukur er auðvitað fyrst og fremst þekktur fyrir að vera einn af sköpurum Sylvíu Nætur ævintýrsins og sumir hafa viljað meina að vera Jóns Gnarr í borgarstjórastólnum sé eitt stórt grínatriði að hætti íslensku dívunnar sem Ágústa Eva Erlendsdóttir lék svo eftirminnilega. Þorkell og Örn Marínó vöktu mikla athygli á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í New York. Hin myndin er kannski á ögn alvarlegri nótum þótt stjórn höfuðborgarinnar sé vissulega ekkert gamanmál. Hún heitir Feathered Cocaine og er eftir þá Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson. Myndin var frumsýnd á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í New York fyrr á þessu ári og fór í kjölfarið á Hot Docks-hátíðina í Kanada. Þar að auki verður hún sýnd eftir viku á IDFA-heimildarmyndahátíðinni í Hollandi sem er sú stærsta sinnar tegundar. „Auðvitað er ég með smá fiðring í maganum yfir því að frumsýna hér á Íslandi og ég hlakka mikið til," segir Örn í samtali við Fréttablaðið. Myndin fjallar um ólögleg fálkakaup olíufursta í arabaríkjunum og hvernig þau hafa nánast gengið af fálkastofninum dauðum í sumum löndum.- fgg Lífið Menning Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Tvær íslenskar heimildarmyndir verða frumsýndar um helgina. Gnarr, heimildarmynd Gauks Úlfarssonar um Besta flokks framboð Jóns Gnarr og félaga, hefur þegar vakið mikla athygli og deilur. Gaukur fylgir þar eftir lygilegri velgengni framboðsins sem hægt og bítandi varð stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík með ólíkindatólið Jón Gnarr fremstan í flokki. Gaukur er auðvitað fyrst og fremst þekktur fyrir að vera einn af sköpurum Sylvíu Nætur ævintýrsins og sumir hafa viljað meina að vera Jóns Gnarr í borgarstjórastólnum sé eitt stórt grínatriði að hætti íslensku dívunnar sem Ágústa Eva Erlendsdóttir lék svo eftirminnilega. Þorkell og Örn Marínó vöktu mikla athygli á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í New York. Hin myndin er kannski á ögn alvarlegri nótum þótt stjórn höfuðborgarinnar sé vissulega ekkert gamanmál. Hún heitir Feathered Cocaine og er eftir þá Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson. Myndin var frumsýnd á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í New York fyrr á þessu ári og fór í kjölfarið á Hot Docks-hátíðina í Kanada. Þar að auki verður hún sýnd eftir viku á IDFA-heimildarmyndahátíðinni í Hollandi sem er sú stærsta sinnar tegundar. „Auðvitað er ég með smá fiðring í maganum yfir því að frumsýna hér á Íslandi og ég hlakka mikið til," segir Örn í samtali við Fréttablaðið. Myndin fjallar um ólögleg fálkakaup olíufursta í arabaríkjunum og hvernig þau hafa nánast gengið af fálkastofninum dauðum í sumum löndum.- fgg
Lífið Menning Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“