Hreindís komst inn í draumaskólann 21. maí 2010 10:00 Hreindís hefur nám í Guildford School of Acting í september. Fréttablaðið/Anton „Ég komst út og inn í skólann. Þannig að þetta gekk allt upp," segir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm. Eins og Fréttablaðið greindi frá í apríl þá átti Hreindís að mæta í nokkrar prufur fyrir leiklistarskóla í Englandi. Öskufall í Eyjafjallajökli setti strik í reikninginn og setti ferðalagið í óvissu. Óvissu sem nú hefur verið eytt. „Við komumst fimm dögum seinna," segir Hreindís. „Þetta voru fjórar prufur sem ég átti bókaðar. Það var ekki öll von úti og ég fékk nýjan tíma fyrir þá sem ég missti af." Hreindísi gekk vel í prufunum og komst inn í tvo skóla; Central of Speech and Drama og hinn virta Guildford School of Acting. Hún valdi Guildford, en þess má geta að þokkadísin Halla Vilhjálmsdóttir útskrifaðist úr skólanum árið 2004. Guildford-skólinn var efstur á óskalista Hreindísar. En ætlaði hún alltaf að verða leikkona? „Heldur betur. Ég er búin að stefna að þessu lengi," segir Hreindís. Hún er ekki óvön að leika; hefur tekið þátt í sýningum áhugafólks ásamt því að koma fram í uppsetningu Jesus Christ Superstar í Borgarleikhúsinu. Loks fer hún með hlutverk í kvikmyndinni Óróa eftir Baldvin Z sem er væntanleg seinna á árinu. Hreindís segist þó ekki vera tilbúin að gera upp á milli leikhúss og kvikmynda, þegar náminu lýkur. „Það er fegurðin við Ísland að leikarar geta gert bæði. Það er minna svoleiðis erlendis," segir hún. - afb Lífið Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira
„Ég komst út og inn í skólann. Þannig að þetta gekk allt upp," segir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm. Eins og Fréttablaðið greindi frá í apríl þá átti Hreindís að mæta í nokkrar prufur fyrir leiklistarskóla í Englandi. Öskufall í Eyjafjallajökli setti strik í reikninginn og setti ferðalagið í óvissu. Óvissu sem nú hefur verið eytt. „Við komumst fimm dögum seinna," segir Hreindís. „Þetta voru fjórar prufur sem ég átti bókaðar. Það var ekki öll von úti og ég fékk nýjan tíma fyrir þá sem ég missti af." Hreindísi gekk vel í prufunum og komst inn í tvo skóla; Central of Speech and Drama og hinn virta Guildford School of Acting. Hún valdi Guildford, en þess má geta að þokkadísin Halla Vilhjálmsdóttir útskrifaðist úr skólanum árið 2004. Guildford-skólinn var efstur á óskalista Hreindísar. En ætlaði hún alltaf að verða leikkona? „Heldur betur. Ég er búin að stefna að þessu lengi," segir Hreindís. Hún er ekki óvön að leika; hefur tekið þátt í sýningum áhugafólks ásamt því að koma fram í uppsetningu Jesus Christ Superstar í Borgarleikhúsinu. Loks fer hún með hlutverk í kvikmyndinni Óróa eftir Baldvin Z sem er væntanleg seinna á árinu. Hreindís segist þó ekki vera tilbúin að gera upp á milli leikhúss og kvikmynda, þegar náminu lýkur. „Það er fegurðin við Ísland að leikarar geta gert bæði. Það er minna svoleiðis erlendis," segir hún. - afb
Lífið Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira