Skilyrði fyrir samstarfi að viðkomandi hafi horft á The Wire 17. maí 2010 20:32 Jón Gnarr á Laugaveginum. Best flokkurinn er sex menn inn í borgarstjórn samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Því er ekki ólíklegt að aumingjar muni fá allskonar eins og Jón hefur lofað. „Ég bjóst við meiru. Það var sjokkerandi að heyra að það væru ekki fleiri að kjósa Besta flokkinn," segir Jón Gnarr sem er ótvíræður sigurvegari í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 greindi frá en þar kemur í ljós að Besti flokkurinn nær 6 fulltrúum inn í borgarstjórn fari kosningar eins og könnunin gefur til kynna. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærsti flokkurinn með fimm menn inni gangi könnunin eftir. Spurður hvort gífurlega vinsælt myndband með flokknum, sem hefur gengið manna á milli á netinu, útskýri að hluta velgengni í könnuninni, svara Jón: „Held að myndbandið hafi hjálpað en svo líka að þetta er skemmtilegur og góður flokkur. Þetta er skemmtilegt og fallegt." Aðspurður hvort einhver úr öðrum flokki hafi haft samband við hann með beinum eða óbeinum hætti vegna hugsanlegs samstarfs svarar Jón Gnarr neitandi. Spurður hvort einn flokkur eða annar hugnist Besta flokknum til samstarfs, verði úrslit kosninganna í lok maí með svipuðum hætti svarar Jón: „Mér finnst það fara mikið eftir því hverjir hafi séð sjónvarpsþættina The Wire." Þeir þættir fjalla meðal annars um stjórnsýslu og stjórnmál í Baltimore í Bandaríkjunum og þykja mjög vandaðir þættir sem taka á hinum ýmsu þáttum samfélagsgerðarinnar. Annars gerir Jón ekki ráð fyrir öðru en að Besti flokkurinn muni bæta við sig fylgi. Tvær vikur eru til kosninga og því nægur tími. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Mér stekkur ekki bros á vör! Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? 17. maí 2010 14:14 Sjónvarpsmaðurinn Frímann ræðst á Jón Gnarr „Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga?" spyr sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson í aðsendri grein á Vísi.is í dag. 17. maí 2010 15:30 Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
„Ég bjóst við meiru. Það var sjokkerandi að heyra að það væru ekki fleiri að kjósa Besta flokkinn," segir Jón Gnarr sem er ótvíræður sigurvegari í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 greindi frá en þar kemur í ljós að Besti flokkurinn nær 6 fulltrúum inn í borgarstjórn fari kosningar eins og könnunin gefur til kynna. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærsti flokkurinn með fimm menn inni gangi könnunin eftir. Spurður hvort gífurlega vinsælt myndband með flokknum, sem hefur gengið manna á milli á netinu, útskýri að hluta velgengni í könnuninni, svara Jón: „Held að myndbandið hafi hjálpað en svo líka að þetta er skemmtilegur og góður flokkur. Þetta er skemmtilegt og fallegt." Aðspurður hvort einhver úr öðrum flokki hafi haft samband við hann með beinum eða óbeinum hætti vegna hugsanlegs samstarfs svarar Jón Gnarr neitandi. Spurður hvort einn flokkur eða annar hugnist Besta flokknum til samstarfs, verði úrslit kosninganna í lok maí með svipuðum hætti svarar Jón: „Mér finnst það fara mikið eftir því hverjir hafi séð sjónvarpsþættina The Wire." Þeir þættir fjalla meðal annars um stjórnsýslu og stjórnmál í Baltimore í Bandaríkjunum og þykja mjög vandaðir þættir sem taka á hinum ýmsu þáttum samfélagsgerðarinnar. Annars gerir Jón ekki ráð fyrir öðru en að Besti flokkurinn muni bæta við sig fylgi. Tvær vikur eru til kosninga og því nægur tími.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Mér stekkur ekki bros á vör! Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? 17. maí 2010 14:14 Sjónvarpsmaðurinn Frímann ræðst á Jón Gnarr „Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga?" spyr sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson í aðsendri grein á Vísi.is í dag. 17. maí 2010 15:30 Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Mér stekkur ekki bros á vör! Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? 17. maí 2010 14:14
Sjónvarpsmaðurinn Frímann ræðst á Jón Gnarr „Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga?" spyr sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson í aðsendri grein á Vísi.is í dag. 17. maí 2010 15:30
Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30