Villa: Mun ekkert ákveða fyrr en eftir HM Ómar Þorgeirsson skrifar 11. febrúar 2010 15:00 David Villa. Nordic photos/AFP Framherjinn eftirsótti David Villa hjá Valencia kveðst ekkert ætla að ákveða með framtíð sína í boltanum fyrr en eftir lokakepnni HM næsta sumar. Villa hefur verið orðaður við flest stærstu félög í heimi en spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid eru sögð vera í bílstjórasætinu hvað varðar að klófesta spænska landsliðsmanninn. „Ég ætla ekkert að tjá mig um framtíð mína fyrr en eftir HM. Þetta verður án nokkurs vafa sumar breytinga hjá mér en ég vill bara spila áhyggjulaus á HM og einbeita mér hundrað prósent á að standa mig vel fyrir Spán. Sama hvað fjölmiðlarnir skrifa þá er ég bara að einbeita mér að því að spila fótbolta," er haft eftir Villa í spænskum fjölmiðlum í dag. Talið er að hinn 28 ára gamli framherji muni kosta í kringum 40 milljónir punda en ensku félögin Manchester United, Liverpool og Chelsea munu væntanlega reyna allt sem í þeirra valdi stendur til þess að reyna að sannfæra Villa um að koma frekar til Englands í stað þess að vera áfram á Spáni og fara til Barcelona eða Real Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Framherjinn eftirsótti David Villa hjá Valencia kveðst ekkert ætla að ákveða með framtíð sína í boltanum fyrr en eftir lokakepnni HM næsta sumar. Villa hefur verið orðaður við flest stærstu félög í heimi en spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid eru sögð vera í bílstjórasætinu hvað varðar að klófesta spænska landsliðsmanninn. „Ég ætla ekkert að tjá mig um framtíð mína fyrr en eftir HM. Þetta verður án nokkurs vafa sumar breytinga hjá mér en ég vill bara spila áhyggjulaus á HM og einbeita mér hundrað prósent á að standa mig vel fyrir Spán. Sama hvað fjölmiðlarnir skrifa þá er ég bara að einbeita mér að því að spila fótbolta," er haft eftir Villa í spænskum fjölmiðlum í dag. Talið er að hinn 28 ára gamli framherji muni kosta í kringum 40 milljónir punda en ensku félögin Manchester United, Liverpool og Chelsea munu væntanlega reyna allt sem í þeirra valdi stendur til þess að reyna að sannfæra Villa um að koma frekar til Englands í stað þess að vera áfram á Spáni og fara til Barcelona eða Real Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira