Margir mánuðir í að Illugi snúi aftur á þing Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. nóvember 2010 18:48 Illugi Gunnarsson alþingismaður segist ekki vilja hefja stjórnmálaþátttöku að nýju fyrr en það leiki ekki neinn vafi á hans störfum í þágu almennings. Margir mánuðir gætu verið í það því rannsókn sérstaks saksóknara á sjóðum Glitnis er á algjöru frumstigi. Hinn 20. febrúar 2007 var Illugi skipaður í stjórn Glitnis sjóða og var stjórnarmaður í Sjóði 9 hjá Glitni. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur fram gagnrýni á fjárfestingar sjóðsins og þar segir að raunverulegar fjárfestingar hafi ekki verið í nokkru samræmi við auglýsta fjárfestingarstefnu. Í kjölfar þess að rannsóknarnefnd Alþingis ákvað að vísa málum tengdum peningamarkaðssjóðunum til ríkissaksóknara sem vísaði málinu áfram til sérstaks saksóknara ákvað Illugi hinn 16. apríl síðastliðinn að taka sér leyfi frá þingstörfum á meðan rannsókn á málefnum sjóða Glitnis stæði yfir. Illugi var framsögumaður á fundi Sjálfstæðismanna í Kópavogi í morgun. Hann segir óvíst hvenær hann taki sæti á þingi og segist ekki hafa reynt að ýta á að rannsókn á sjóði 9 verði flýtt. Illugi, þú tókst þér leyfi frá þingstörfum, hver er staðan á þessari rannsókn? „Nú veit ég það ekki. Þetta var prinsipp ákvörðun hjá mér að þegar það var tekin ákvörðun að senda mál peningamarkaðssjóðanna allra, samkvæmt tillögu rannsóknarnefndar Alþingis, til sérstaks saksóknara til skoðunar þá taldi ég að það væri rétt að ég myndi víkja frá á meðan. Ég bíð eftir því og vona að það gangi sem hraðast. Ég vil auðvitað, og vænti þess, að það verði farið vel yfir þessi mál þannig að þetta liggi allt skýrt fyrir því ég vil ekki hefja stjórnmálaþátttöku að nýju fyrr en þessi mál eru öll frágengin þannig að það leiki enginn vafi á mínum störfum í þágu almennings," segir Illugi Gunnarsson. Samkvæmt upplýsingum frá embætti sérstaks saksóknara er rannsókn á málefnum peningamarkaðssjóðanna á frumstigi. Það gætu því verið margir mánuðir í að rannsókninni ljúki. Þá fengust þær upplýsingar að Illugi hefði ekki með neinum hætti reynt að hafa áhrif á hraða eða framvindu rannsóknarinnar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira
Illugi Gunnarsson alþingismaður segist ekki vilja hefja stjórnmálaþátttöku að nýju fyrr en það leiki ekki neinn vafi á hans störfum í þágu almennings. Margir mánuðir gætu verið í það því rannsókn sérstaks saksóknara á sjóðum Glitnis er á algjöru frumstigi. Hinn 20. febrúar 2007 var Illugi skipaður í stjórn Glitnis sjóða og var stjórnarmaður í Sjóði 9 hjá Glitni. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur fram gagnrýni á fjárfestingar sjóðsins og þar segir að raunverulegar fjárfestingar hafi ekki verið í nokkru samræmi við auglýsta fjárfestingarstefnu. Í kjölfar þess að rannsóknarnefnd Alþingis ákvað að vísa málum tengdum peningamarkaðssjóðunum til ríkissaksóknara sem vísaði málinu áfram til sérstaks saksóknara ákvað Illugi hinn 16. apríl síðastliðinn að taka sér leyfi frá þingstörfum á meðan rannsókn á málefnum sjóða Glitnis stæði yfir. Illugi var framsögumaður á fundi Sjálfstæðismanna í Kópavogi í morgun. Hann segir óvíst hvenær hann taki sæti á þingi og segist ekki hafa reynt að ýta á að rannsókn á sjóði 9 verði flýtt. Illugi, þú tókst þér leyfi frá þingstörfum, hver er staðan á þessari rannsókn? „Nú veit ég það ekki. Þetta var prinsipp ákvörðun hjá mér að þegar það var tekin ákvörðun að senda mál peningamarkaðssjóðanna allra, samkvæmt tillögu rannsóknarnefndar Alþingis, til sérstaks saksóknara til skoðunar þá taldi ég að það væri rétt að ég myndi víkja frá á meðan. Ég bíð eftir því og vona að það gangi sem hraðast. Ég vil auðvitað, og vænti þess, að það verði farið vel yfir þessi mál þannig að þetta liggi allt skýrt fyrir því ég vil ekki hefja stjórnmálaþátttöku að nýju fyrr en þessi mál eru öll frágengin þannig að það leiki enginn vafi á mínum störfum í þágu almennings," segir Illugi Gunnarsson. Samkvæmt upplýsingum frá embætti sérstaks saksóknara er rannsókn á málefnum peningamarkaðssjóðanna á frumstigi. Það gætu því verið margir mánuðir í að rannsókninni ljúki. Þá fengust þær upplýsingar að Illugi hefði ekki með neinum hætti reynt að hafa áhrif á hraða eða framvindu rannsóknarinnar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira