21. vináttulandsleikurinn á 33 mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2010 14:15 Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla. Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og er þetta 21. vináttulandsleikurinn sem Ísland spilar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar síðan að hann tók við landsliðinu í lok ársins 2007. Ísland hefur spilað fimm aðra vináttulandsleiki á þessu ári og hefur ekki tapað neinum þeirra. Fyrsti vináttulandsleikurinn undir stjórn Ólafs var á æfingamóti á Möltu í febrúar 2008 sem þýðir að liðið verður búið að spila 21. vináttulandsleik á 33 mánuðum þegar leiknum lýkur í Ísrael í kvöld. Ólafur er þegar búinn að setja nýtt met því enginn þjálfari í sögu íslenska A-landsliðsins hefur stýrt íslenska landsliðinu í fleiri vináttulandsleikjum. Ólafur bætti met Tony Knapp fyrr á þessu ári. Íslenska landsliðið hefur spilað tólf alvöru landsleiki á sama tíma en liðið hefur aðeins náð í 5 af 36 mögulegum stigum út úr þeim leikjum í undankeppni Hm og undankeppni EM. 9 af 10 sigurleikjum íslenska landsliðsins undir stjórn Ólafs Jóhannessonar hafa því komið í vináttulandsleikjum. Vináttulandsleikir Íslands undir stjórn Ólafs: 11. ágúst 2010 Ísland-Liechtenstein 1-1 29. maí 2010 Ísland-Andorra 4-0 24. mars 2010 Mexíkó-Ísland 0-0 21. mars 2010 Ísland-Færeyjar 2-0 3. mars 2010 Kýpur-Ísland 0-0 14. nóvember 2009 Lúxemborg-Ísland 1-1 10. nóvember 2009 Íran-Ísland 1-0 13. október 2009 Ísland-Suður-Afríka 1-0 9. september 2009 Ísland-Georgía 3-1 12. ágúst 2009 Ísland-Slóvakía 1-1 22. mars 2009 Ísland-Færeyjar 1-2 11. febrúar 2009 Liechtenstein-Ísland 0-2 19. nóvember 2008 Malta-Ísland 0-1 20. ágúst 2008 Ísland-Aserbaídsjan 1-1 28. maí 2008 Ísland-Wales 0-1 26. mars 2008 Slóvakía-Ísland 1-2 16. mars 2008 Ísland-Færeyjar 3-0 5. febrúar 2008 Armenía-Ísland 0-2 4. febrúar 2008 Malta-Ísland 1-0 2. febrúar 2008 Hvíta-Rússland 2-0Samantekt: 20 leikir 9 sigrar 6 jafntefli 5 töpFlestir vináttulandsleikir undir stjórn eins þjálfara: 20 - Ólafur Jóhannesson (9 sigrar - 6 jafntefli - 5 töp) 18 - Tony Knapp (10 sigrar - 3 jafntefli - 5 töp) 17 - Ásgeir Elíasson (7 sigrar - 4 jafntefli - 6 töp) 14 - Sigfried Held (3 sigrar - 1 jafntefli - 10 töp) 14 - Atli Eðvaldsson (3 sigrar - 3 jafntefli - 8 töp) 11 - Guðjón Þórðarson (5 sigrar - 3 jafntefli - 3 töp) 9 - Bo Johannsson (5 sigrar - 1 jafntefli - 3 töp) Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og er þetta 21. vináttulandsleikurinn sem Ísland spilar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar síðan að hann tók við landsliðinu í lok ársins 2007. Ísland hefur spilað fimm aðra vináttulandsleiki á þessu ári og hefur ekki tapað neinum þeirra. Fyrsti vináttulandsleikurinn undir stjórn Ólafs var á æfingamóti á Möltu í febrúar 2008 sem þýðir að liðið verður búið að spila 21. vináttulandsleik á 33 mánuðum þegar leiknum lýkur í Ísrael í kvöld. Ólafur er þegar búinn að setja nýtt met því enginn þjálfari í sögu íslenska A-landsliðsins hefur stýrt íslenska landsliðinu í fleiri vináttulandsleikjum. Ólafur bætti met Tony Knapp fyrr á þessu ári. Íslenska landsliðið hefur spilað tólf alvöru landsleiki á sama tíma en liðið hefur aðeins náð í 5 af 36 mögulegum stigum út úr þeim leikjum í undankeppni Hm og undankeppni EM. 9 af 10 sigurleikjum íslenska landsliðsins undir stjórn Ólafs Jóhannessonar hafa því komið í vináttulandsleikjum. Vináttulandsleikir Íslands undir stjórn Ólafs: 11. ágúst 2010 Ísland-Liechtenstein 1-1 29. maí 2010 Ísland-Andorra 4-0 24. mars 2010 Mexíkó-Ísland 0-0 21. mars 2010 Ísland-Færeyjar 2-0 3. mars 2010 Kýpur-Ísland 0-0 14. nóvember 2009 Lúxemborg-Ísland 1-1 10. nóvember 2009 Íran-Ísland 1-0 13. október 2009 Ísland-Suður-Afríka 1-0 9. september 2009 Ísland-Georgía 3-1 12. ágúst 2009 Ísland-Slóvakía 1-1 22. mars 2009 Ísland-Færeyjar 1-2 11. febrúar 2009 Liechtenstein-Ísland 0-2 19. nóvember 2008 Malta-Ísland 0-1 20. ágúst 2008 Ísland-Aserbaídsjan 1-1 28. maí 2008 Ísland-Wales 0-1 26. mars 2008 Slóvakía-Ísland 1-2 16. mars 2008 Ísland-Færeyjar 3-0 5. febrúar 2008 Armenía-Ísland 0-2 4. febrúar 2008 Malta-Ísland 1-0 2. febrúar 2008 Hvíta-Rússland 2-0Samantekt: 20 leikir 9 sigrar 6 jafntefli 5 töpFlestir vináttulandsleikir undir stjórn eins þjálfara: 20 - Ólafur Jóhannesson (9 sigrar - 6 jafntefli - 5 töp) 18 - Tony Knapp (10 sigrar - 3 jafntefli - 5 töp) 17 - Ásgeir Elíasson (7 sigrar - 4 jafntefli - 6 töp) 14 - Sigfried Held (3 sigrar - 1 jafntefli - 10 töp) 14 - Atli Eðvaldsson (3 sigrar - 3 jafntefli - 8 töp) 11 - Guðjón Þórðarson (5 sigrar - 3 jafntefli - 3 töp) 9 - Bo Johannsson (5 sigrar - 1 jafntefli - 3 töp)
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira