Di Canio blöskraði hegðun Totti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. september 2010 10:30 Totti strunsar hér af velli. Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. Totti var tekinn af velli í leik Roma og Inter um helgina eftir 70 mínútur. Hann var hundfúll með það og strunsaði beint inn í klefa. "Mér finnst þetta ótrúleg hegðun. Hún var algjörlega til skammar. Það eru allir fúlir ef þeir eru teknir af velli en menn haga sér ekki svona. Það er algjör vanvirðing við félaga sína. Það er hlutverk fyrirliðans að setja gott dæmi og hvetja félaga sína," sagði Di Canio sem var nú ekki alltaf til fyrirmyndar sjálfur. "Sannur leiðtogi hefði verið áfram á hliðarlínunni og hvatt félaga sína áfram. Hann sannaði þarna að hann er eigingjarn. Alvöru leiðtogar fórna sér fyrir liðið. Ég get tekið dæmi með mönnum eins og Ryan Giggs og Paul Scholes. Þeir myndu spila bakvörð án þess að kvarta." Ítalski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Sjá meira
Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. Totti var tekinn af velli í leik Roma og Inter um helgina eftir 70 mínútur. Hann var hundfúll með það og strunsaði beint inn í klefa. "Mér finnst þetta ótrúleg hegðun. Hún var algjörlega til skammar. Það eru allir fúlir ef þeir eru teknir af velli en menn haga sér ekki svona. Það er algjör vanvirðing við félaga sína. Það er hlutverk fyrirliðans að setja gott dæmi og hvetja félaga sína," sagði Di Canio sem var nú ekki alltaf til fyrirmyndar sjálfur. "Sannur leiðtogi hefði verið áfram á hliðarlínunni og hvatt félaga sína áfram. Hann sannaði þarna að hann er eigingjarn. Alvöru leiðtogar fórna sér fyrir liðið. Ég get tekið dæmi með mönnum eins og Ryan Giggs og Paul Scholes. Þeir myndu spila bakvörð án þess að kvarta."
Ítalski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Sjá meira