Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum 16. apríl 2010 12:05 John Cleese átti sína stund í útrásinni en finnst greinilega ekki mikið til hennar koma. Hér er hann í auglýsingu fyrir Kaupþing með Randveri Þorlákssyni. „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. Cleese var í viðtali í hinum vinsæla spjallþætti Skavlan í norska sjónvarpinu þegar öskuskýið læddist yfir Evrópu. Hann var of seinn að næla sér í miða í lest eða bát og orðinn strandaglópur þegar umboðsmaður hans stakk upp á þessarri lausn, honum til mikillar ánægju. „Ég skal segja þér góðan brandara sem þú hefur kannski heyrt áður: Hvernig kemurðu Guði til að hlæja? Segðu honum frá áætlunum þínum," sagði Cleese í samtali við norska sjónvarpið. Þrír leigubílstjórar fóru með Cleese til að skipta með sér akstrinum, enda er leiðin um 1500 kílómetrar. Frá Brussel ætlar Cleese síðan að taka Eurostar-lestina yfir til London. Leigubílstjórar í Osló segjast hafa farið í fjölda ferða milli Osló og Stokkhólms síðustu daga. Nokkrar hafa verið lengri, sú lengsta frá Osló til Parísar. Lífið Menning Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
„Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. Cleese var í viðtali í hinum vinsæla spjallþætti Skavlan í norska sjónvarpinu þegar öskuskýið læddist yfir Evrópu. Hann var of seinn að næla sér í miða í lest eða bát og orðinn strandaglópur þegar umboðsmaður hans stakk upp á þessarri lausn, honum til mikillar ánægju. „Ég skal segja þér góðan brandara sem þú hefur kannski heyrt áður: Hvernig kemurðu Guði til að hlæja? Segðu honum frá áætlunum þínum," sagði Cleese í samtali við norska sjónvarpið. Þrír leigubílstjórar fóru með Cleese til að skipta með sér akstrinum, enda er leiðin um 1500 kílómetrar. Frá Brussel ætlar Cleese síðan að taka Eurostar-lestina yfir til London. Leigubílstjórar í Osló segjast hafa farið í fjölda ferða milli Osló og Stokkhólms síðustu daga. Nokkrar hafa verið lengri, sú lengsta frá Osló til Parísar.
Lífið Menning Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira