Glaðvær jólablús 1. desember 2010 13:00 birgir örn steinarsson Hljómsveitin Króna hefur gefið út lagið Jólin koma of seint. Hljómsveitin Króna gefur í dag út lagið Jólin koma of seint. Lagið samdi forsprakkinn Birgir Örn Steinarsson fyrir jólin 2003. „Þetta voru blúsuð jól hjá mér. Þá þurfti ég mótvægi við því hvernig mér leið og samdi eitt glaðlegasta lag sem ég hef nokkurn tímann samið,“ segir Biggi. „Þegar ég tók það upp var það heimademó og ég dreif mig í að henda því út í staðinn fyrir að vinna meira með það. Ég sá dálítið eftir því og þetta er mín leið til að biðja lagið afsökunar,“ segir hann. „Eftir að Króna var beðin um að taka þátt í X-mas tónleikunum í fyrra ákváðum við að taka lagið upp aftur. Það var tekið upp og fullunnið á þremur tímum í Hljóðrita og þetta gerði sig eiginlega bara sjálft.“ Hann segist sjálfur verða meira jólabarn með hverju árinu sem líður. „Maður er orðinn svo meyr þegar maður er kominn með fjölskyldu og fer að mynda eigin jólahefðir. Ég hef aldrei náð að njóta jólanna almennilega fyrr en núna.“ Biggi hefur starfað sem plötusnúður undanfarin ár og er einnig að skrifa poppsögu Páls Óskars sem kemur út um þarnæstu jól. Rétt eins og Palli er Biggi bókaður langt fram í tímann við skemmtanahald, á börum, í brúðkaupum og árshátíðum. „Ég er bókaður allar helgar fram í mars. Þetta er rosalega skemmtilegt og þarna fæ ég mikla útrás fyrir tónlistarnördinn í mér.“ Fyrsta plata Krónu er síðan væntanleg næsta vor.- fb Lífið Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Hljómsveitin Króna gefur í dag út lagið Jólin koma of seint. Lagið samdi forsprakkinn Birgir Örn Steinarsson fyrir jólin 2003. „Þetta voru blúsuð jól hjá mér. Þá þurfti ég mótvægi við því hvernig mér leið og samdi eitt glaðlegasta lag sem ég hef nokkurn tímann samið,“ segir Biggi. „Þegar ég tók það upp var það heimademó og ég dreif mig í að henda því út í staðinn fyrir að vinna meira með það. Ég sá dálítið eftir því og þetta er mín leið til að biðja lagið afsökunar,“ segir hann. „Eftir að Króna var beðin um að taka þátt í X-mas tónleikunum í fyrra ákváðum við að taka lagið upp aftur. Það var tekið upp og fullunnið á þremur tímum í Hljóðrita og þetta gerði sig eiginlega bara sjálft.“ Hann segist sjálfur verða meira jólabarn með hverju árinu sem líður. „Maður er orðinn svo meyr þegar maður er kominn með fjölskyldu og fer að mynda eigin jólahefðir. Ég hef aldrei náð að njóta jólanna almennilega fyrr en núna.“ Biggi hefur starfað sem plötusnúður undanfarin ár og er einnig að skrifa poppsögu Páls Óskars sem kemur út um þarnæstu jól. Rétt eins og Palli er Biggi bókaður langt fram í tímann við skemmtanahald, á börum, í brúðkaupum og árshátíðum. „Ég er bókaður allar helgar fram í mars. Þetta er rosalega skemmtilegt og þarna fæ ég mikla útrás fyrir tónlistarnördinn í mér.“ Fyrsta plata Krónu er síðan væntanleg næsta vor.- fb
Lífið Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira