Irina er á höttunum eftir athygli 3. desember 2010 11:00 Kjartan Már, góðvinur ljósmyndarans Vincent Peters sem tók myndirnar af Irinu, segir fyrirsætuna vera á höttunum eftir athygli. Efnislítill þvengur sem fyrirsætan klæddist var fjarlægður og fyrirsætan hyggst fara í mál við tímaritið GQ af þeim sökum. „Mín tilfinning er sú að hún sé bara að sækjast eftir athygli," segir Kjartan Már Magnússon ljósmyndari. Eitt heitasta málið í tískuheiminum um þessar mundir er deila spænsku útgáfunnar af karlatímaritinu GQ og fyrirsætunnur Irinu Shayk sem er unnusta portúgalska knattspyrnukappans Cristiano Ronaldo. Shayk hyggst leita réttar síns vegna nektarmynda sem birtust í blaðinu en fyrirsætan heldur því fram að hún hafi alls ekki verið nakin heldur hafi fötin verið fjarlægð með Photoshop. Ljósmyndarinn sem tók myndirnar heitir Vincent Peters og er feykilega virtur í sínu fagi. Hann og Kjartan eru góðir vinir, hafa unnið saman og halda góðu sambandi. Vincent hefur meðal annars sent Kjartani myndirnar sem málið snýst um og Fréttablaðið hefur fengið að sjá þær en hefur ekki leyfi til að birta þær enda væri það brot á höfundarrétti. Á óunninni myndinni sést húðlitaður strengur um mittið á fyrirsætunni. Þegar forritið hefur verið notað er strengurinn á bak og burt. Kjartan Már bendir á að Irina sé Victoria's Secret fyrirsæta og hún vinni við að vera á nærbuxunum. „Myndirnar eru smekklegar að mínu mati og þetta er ekki Vincent að kenna, hann gerði þetta bara í góðri trú." Ljósmyndarinn segist sannfærður um að Irina sé að leita eftir athygli og hún hafi fengið hana. „Þetta er ekki drottningin og hún hefði aldrei fengið þessa athygli ef ekki hefði verið vegna þessa máls."- fgg Lífið Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Sjá meira
„Mín tilfinning er sú að hún sé bara að sækjast eftir athygli," segir Kjartan Már Magnússon ljósmyndari. Eitt heitasta málið í tískuheiminum um þessar mundir er deila spænsku útgáfunnar af karlatímaritinu GQ og fyrirsætunnur Irinu Shayk sem er unnusta portúgalska knattspyrnukappans Cristiano Ronaldo. Shayk hyggst leita réttar síns vegna nektarmynda sem birtust í blaðinu en fyrirsætan heldur því fram að hún hafi alls ekki verið nakin heldur hafi fötin verið fjarlægð með Photoshop. Ljósmyndarinn sem tók myndirnar heitir Vincent Peters og er feykilega virtur í sínu fagi. Hann og Kjartan eru góðir vinir, hafa unnið saman og halda góðu sambandi. Vincent hefur meðal annars sent Kjartani myndirnar sem málið snýst um og Fréttablaðið hefur fengið að sjá þær en hefur ekki leyfi til að birta þær enda væri það brot á höfundarrétti. Á óunninni myndinni sést húðlitaður strengur um mittið á fyrirsætunni. Þegar forritið hefur verið notað er strengurinn á bak og burt. Kjartan Már bendir á að Irina sé Victoria's Secret fyrirsæta og hún vinni við að vera á nærbuxunum. „Myndirnar eru smekklegar að mínu mati og þetta er ekki Vincent að kenna, hann gerði þetta bara í góðri trú." Ljósmyndarinn segist sannfærður um að Irina sé að leita eftir athygli og hún hafi fengið hana. „Þetta er ekki drottningin og hún hefði aldrei fengið þessa athygli ef ekki hefði verið vegna þessa máls."- fgg
Lífið Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Sjá meira