Dagur gerir ekki kröfu um borgarstjórastólinn Þorbjörn Þórðarson skrifar 30. maí 2010 13:45 Dagur B. Eggertsson kaus í gær. Hann ætlar ekki að gera sérstaka kröfu um borgarstjórastólinn. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, er ekki á leið úr borgarstjórnarpólitíkinni þrátt fyrir að flokkur hans hafi beðið afhroð. Hann gerir fastlega ráð fyrir því að ræða við Jón Gnarr í dag um meirihlutasamstarf og gerir ekki kröfu um borgarsstjórastólinn. Samfylkingin hlaut aðeins 19 prósent atkvæða í gær og þrjá menn í borgarstjórn en flokkurinn tapaði fjórðungi atkvæða frá því fyrir fjórum árum er Samfylkingin fékk 27 prósent. Þetta er einnig miklu minna fylgi en Samfylkingin fékk í Reykjavík í síðustu þingkosningum en þá fékk flokkurinn þrjátíu og þriggja prósenta fylgi. Dagur segir að allir sem koma að stjórnmálum þurfa að skilja hvaða skilaboð kjósendur séu að senda. Hann ætli sér að líta í eigin barm og huga að því sem Samfylkingin þurfi að gera. Dagur segist standa við þau orð sín að það sé langsótt að Samfylkingin myndi meirihluta með Sjálfstæðisflokknum. Hann segir að hugsanlegar viðræður við Besta flokkinn komi til með að snúast um málefnin og hann muni ekki standa og falla með stóli borgarstjóra. Kosningar 2010 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, er ekki á leið úr borgarstjórnarpólitíkinni þrátt fyrir að flokkur hans hafi beðið afhroð. Hann gerir fastlega ráð fyrir því að ræða við Jón Gnarr í dag um meirihlutasamstarf og gerir ekki kröfu um borgarsstjórastólinn. Samfylkingin hlaut aðeins 19 prósent atkvæða í gær og þrjá menn í borgarstjórn en flokkurinn tapaði fjórðungi atkvæða frá því fyrir fjórum árum er Samfylkingin fékk 27 prósent. Þetta er einnig miklu minna fylgi en Samfylkingin fékk í Reykjavík í síðustu þingkosningum en þá fékk flokkurinn þrjátíu og þriggja prósenta fylgi. Dagur segir að allir sem koma að stjórnmálum þurfa að skilja hvaða skilaboð kjósendur séu að senda. Hann ætli sér að líta í eigin barm og huga að því sem Samfylkingin þurfi að gera. Dagur segist standa við þau orð sín að það sé langsótt að Samfylkingin myndi meirihluta með Sjálfstæðisflokknum. Hann segir að hugsanlegar viðræður við Besta flokkinn komi til með að snúast um málefnin og hann muni ekki standa og falla með stóli borgarstjóra.
Kosningar 2010 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Sjá meira