Algarve Cup: Byrjunarlið fyrir leikinn gegn Svíum klárt Ómar Þorgeirsson skrifar 26. febrúar 2010 09:00 Hólmfríður Magnúsdóttir í landsleik gegn Frakklandi. Mynd/Stefán Kvennalandsliðs Íslands í fótbolta dvelur þessa dagana í Portúgal þar sem liðið tekur þátt í gríðarlega sterku æfingarmóti á Algarve sem heitir Algarve Cup. Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leik sínum í mótinu gegn fyrnasterku liði Bandaríkjanna en annar leikur liðsins er gegn Svíþjóð og fer fram í dag kl. 15 að íslenskum tíma. Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur þegar tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn og gerir hann fjórar breytingar á liðinu frá leiknum gegn Bandaríkjunum. Þóra B. Helgadóttir kemur í markið í stað Guðbjargar Gunnarsdóttur og þá koma Rakel Logadóttir, Guðný Björk Óðinsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir inn í liðið fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Margréti Láru Viðarsdóttur.Byrjunarliðið: Markvörður: Þóra B. Helgadóttir Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Sif Atladóttir Varnartengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Ómarsdóttir Hægri kantur: Rakel Logadóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Sóknartengiliður: Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji: Berglind Björg Þorvaldsdóttir Íslenski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Kvennalandsliðs Íslands í fótbolta dvelur þessa dagana í Portúgal þar sem liðið tekur þátt í gríðarlega sterku æfingarmóti á Algarve sem heitir Algarve Cup. Íslensku stelpurnar töpuðu fyrsta leik sínum í mótinu gegn fyrnasterku liði Bandaríkjanna en annar leikur liðsins er gegn Svíþjóð og fer fram í dag kl. 15 að íslenskum tíma. Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur þegar tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn og gerir hann fjórar breytingar á liðinu frá leiknum gegn Bandaríkjunum. Þóra B. Helgadóttir kemur í markið í stað Guðbjargar Gunnarsdóttur og þá koma Rakel Logadóttir, Guðný Björk Óðinsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir inn í liðið fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Margréti Láru Viðarsdóttur.Byrjunarliðið: Markvörður: Þóra B. Helgadóttir Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Sif Atladóttir Varnartengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Ómarsdóttir Hægri kantur: Rakel Logadóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Sóknartengiliður: Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji: Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Íslenski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira