Robert Tchenguiz skuldaði mest - 20 stærstu Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 13:30 Robert Tchenguiz skuldaði mest. Robert Tchenguiz er sá einstaklingur sem skuldaði íslensku bönkunum mest samanlagt í lok ársins 2007, eftir því sem fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Nefndin birtir lista yfir tíu stærstu skuldarana miðað við heildarútlán bankanna til fyrirtækja margfölduð með eiginlegum eignarhlut hvers einstaklings auk skulda viðkomandi einstaklings við bankana í eigin nafni. Jón Ásgeir Jóhannesson skuldaði næstmest. 1 Robert Tchenguiz 113,4 2 Jón Ásgeir Jóhannesson 102,0 3 Ólafur Ólafsson 61,1 4 Hannes Þór Smárason 51,8 5 Ása K Ásgeirsdóttir 50,8 6 Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir 50,7 7 Jóhannes Jónsson 50,5 8 Björgólfur Guðmundsson 47,3 9 Pálmi Haraldsson 39,9 10 Björgólfur T Björgólfsson 39,3 11 Lýður Guðmundsson 36,5 12 Ágúst Guðmundsson 36,5 13 Jóhannes Kristinsson 35,4 14 Magnús Kristinsson 31,4 15 Lóa Skarphéðinsdóttir 28,4 16 Gervimaður útlönd 28,3 17 Jákup á Dul Jacobsen 27,9 18 Jón Helgi Guðmundsson 26,0 19 Karl Emil Wernersson 23,2 20 Hreinn Loftsson 22,9 Eins og fram hefur komið eru bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz að undirbúa málshöfðun á hendur þrotabúi Kaupþings fyrir breskum og íslenskum dómstólum. Það gera þeir vegna þess að slitastjórn bankans hafnaði öllum skaðabótakröfum þeirra í þrotabú bankans, samtals um 440 milljörðum króna. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Sjá meira
Robert Tchenguiz er sá einstaklingur sem skuldaði íslensku bönkunum mest samanlagt í lok ársins 2007, eftir því sem fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Nefndin birtir lista yfir tíu stærstu skuldarana miðað við heildarútlán bankanna til fyrirtækja margfölduð með eiginlegum eignarhlut hvers einstaklings auk skulda viðkomandi einstaklings við bankana í eigin nafni. Jón Ásgeir Jóhannesson skuldaði næstmest. 1 Robert Tchenguiz 113,4 2 Jón Ásgeir Jóhannesson 102,0 3 Ólafur Ólafsson 61,1 4 Hannes Þór Smárason 51,8 5 Ása K Ásgeirsdóttir 50,8 6 Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir 50,7 7 Jóhannes Jónsson 50,5 8 Björgólfur Guðmundsson 47,3 9 Pálmi Haraldsson 39,9 10 Björgólfur T Björgólfsson 39,3 11 Lýður Guðmundsson 36,5 12 Ágúst Guðmundsson 36,5 13 Jóhannes Kristinsson 35,4 14 Magnús Kristinsson 31,4 15 Lóa Skarphéðinsdóttir 28,4 16 Gervimaður útlönd 28,3 17 Jákup á Dul Jacobsen 27,9 18 Jón Helgi Guðmundsson 26,0 19 Karl Emil Wernersson 23,2 20 Hreinn Loftsson 22,9 Eins og fram hefur komið eru bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz að undirbúa málshöfðun á hendur þrotabúi Kaupþings fyrir breskum og íslenskum dómstólum. Það gera þeir vegna þess að slitastjórn bankans hafnaði öllum skaðabótakröfum þeirra í þrotabú bankans, samtals um 440 milljörðum króna.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Sjá meira