Íslenskt júdófólk vann tvö gull, fjögur silfur og átta brons í Danmörku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2010 22:45 Íslenski hópurinn. Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. Ingi Þór Kristjánsson úr JR og Helga Hansdóttir úr KA unnu bæði gull í opnum flokki í undir 20 ára en auk þess vann Ingi Þór silfur í -73 kg flokki og Helga tók brons í -63 kg flokki. Ingi Þór vann átta glímur af níu á mótinu. Hann vann þrjár viðureignir í opna flokkknum og fimm af sex viðureignum í -73 kg flokki þar sem hann vann meðal annars Norðurlandameistarann Phuc Hong Cai frá Danmörku á Ippon í riðlakeppninni. Ingi Þór mætti honum aftur í úrslitum og tapaði þeirri viðureign. Kjartan Magnússon keppti einnig í U20 aldursflokki eins og Ingi Þór og varð hann í öðru sæti í -66 kg flokknum eftir að hafa lagt fjóra andstæðinga af fimm. Helga Hansdóttir (U20) vann opinn flokk kvenna þar sem hún vann meðal annars mikið þyngri og stærri stúlku frá Þýskalandi.Íslensku verðlaunin á mótinu: Undir 20 áraGullverðlaun: Ingi Þór Kristjánsson, JR í opnum flokki Helga Hansdóttir KA í opnum flokki.Silfurverðlaun: Sigurpáll Albertsson, Grindavík, Opinn flokkur Ingi Þór Kristjánsson JR, -73 kg Kjartan Magnússon ÍR, -66 kg Gunnar Ólafsson, Grindavík -60 kg Bronsverðlaun: Roman Rumba, JR, Opinn flokkur Helga Hansdóttir, KA, -63 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Eysteinn Finnsson, Ármanni, -66 kgUndir 17 áraBronsverðlaun Ashley Friðsteinsdóttir, ÍR, -63 kg Björn Lúkas Haraldsson, Grindavík, -81 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Undir 12 áraBronsverðlaun Marcin Ostrowski, Grindavík, -50 kg Innlendar Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Sjá meira
Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. Ingi Þór Kristjánsson úr JR og Helga Hansdóttir úr KA unnu bæði gull í opnum flokki í undir 20 ára en auk þess vann Ingi Þór silfur í -73 kg flokki og Helga tók brons í -63 kg flokki. Ingi Þór vann átta glímur af níu á mótinu. Hann vann þrjár viðureignir í opna flokkknum og fimm af sex viðureignum í -73 kg flokki þar sem hann vann meðal annars Norðurlandameistarann Phuc Hong Cai frá Danmörku á Ippon í riðlakeppninni. Ingi Þór mætti honum aftur í úrslitum og tapaði þeirri viðureign. Kjartan Magnússon keppti einnig í U20 aldursflokki eins og Ingi Þór og varð hann í öðru sæti í -66 kg flokknum eftir að hafa lagt fjóra andstæðinga af fimm. Helga Hansdóttir (U20) vann opinn flokk kvenna þar sem hún vann meðal annars mikið þyngri og stærri stúlku frá Þýskalandi.Íslensku verðlaunin á mótinu: Undir 20 áraGullverðlaun: Ingi Þór Kristjánsson, JR í opnum flokki Helga Hansdóttir KA í opnum flokki.Silfurverðlaun: Sigurpáll Albertsson, Grindavík, Opinn flokkur Ingi Þór Kristjánsson JR, -73 kg Kjartan Magnússon ÍR, -66 kg Gunnar Ólafsson, Grindavík -60 kg Bronsverðlaun: Roman Rumba, JR, Opinn flokkur Helga Hansdóttir, KA, -63 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Eysteinn Finnsson, Ármanni, -66 kgUndir 17 áraBronsverðlaun Ashley Friðsteinsdóttir, ÍR, -63 kg Björn Lúkas Haraldsson, Grindavík, -81 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Undir 12 áraBronsverðlaun Marcin Ostrowski, Grindavík, -50 kg
Innlendar Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Sjá meira