Fjórir nýliðar í landsliðshópnum á móti Færeyjum og Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2010 16:25 Kolbeinn Sigþórsson fær tækifæri með A-landsliðinu. Mynd/Stefán Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða þá er hópurinn að langmestu leyti skipaður leikmönnum sem leika hér á landi. Fjórir nýliðar eru í hópnum að þessu sinni en það eru Jón Guðni Fjóluson úr Fram, Skúli Jón Friðgeirsson úr KR, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki og Kolbeinn Sigþórsson úr AZ Alkmaar. Sjö leikmenn til viðbótar hafa einungis leikið einn landsleik en það eru Heimir Einarsson úr ÍA, Kristinn Jónsson úr Breiðabliki, Guðmundur Kristjánsson úr Breiðabliki, Óskar Örn Hauksson úr KR, Steinþór Freyr Þorsteinsson úr Stjörnunni og Atli Guðnason úr FH. Það eru bara tveir leikmenn af tuttugu manna hóp hafa leikið fleiri en 10 landsleiki og því eru þeir Bjarni Guðjónsson (21 leikur) og Gunnleifur Gunnleifsson (14 leikir) reynsluboltarnir í hópnum. Ísland spilar við Færeyjar í Kórnum, sunnudaginn 21. mars en leikið verður við Mexíkó í Charlotte í Bandaríkjunum, miðvikudaginn 24. mars. Landsliðshópurinn á móti Færeyjum og Mexíkó: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, FH (14 leikir) Fjalar Þorgeirsson, Fylkir (4 leikir)Varnarmenn: Valur Fannar Gíslason, Fylkir (3 leikir) Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðablik (2 leikir) Heimir Einarsson, ÍA (1 leikur) Kristinn Jónsson, Breiðablik (1 leikur) Jón Guðni Fjóluson, Fram Nýliði Skúli Jón Friðgeirsson, KR NýliðiMiðjumenn: Bjarni Guðjónsson, KR (21 leikur) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ (3 leikir) Baldur Sigurðsson, KR (2 leikir) Matthías Vilhjálmsson, FH (2 leikir) Guðmundur Kristjánsson, Breiðablik (1 leikur) Gunnar Már Guðmundsson, FH (1 leikur) Óskar Örn Hauksson, KR (1 leikur) Steinþór Freyr Þorsteinsson, Stjarnan (1 leikur)Sóknarmenn: Björgólfur Takefusa, KR (3 leikir) Atli Guðnason, FH (1 leikur) Alfreð Finnbogason, Breiðablik Nýliði Kolbeinn Sigþórsson, AZ Nýliði Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða þá er hópurinn að langmestu leyti skipaður leikmönnum sem leika hér á landi. Fjórir nýliðar eru í hópnum að þessu sinni en það eru Jón Guðni Fjóluson úr Fram, Skúli Jón Friðgeirsson úr KR, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki og Kolbeinn Sigþórsson úr AZ Alkmaar. Sjö leikmenn til viðbótar hafa einungis leikið einn landsleik en það eru Heimir Einarsson úr ÍA, Kristinn Jónsson úr Breiðabliki, Guðmundur Kristjánsson úr Breiðabliki, Óskar Örn Hauksson úr KR, Steinþór Freyr Þorsteinsson úr Stjörnunni og Atli Guðnason úr FH. Það eru bara tveir leikmenn af tuttugu manna hóp hafa leikið fleiri en 10 landsleiki og því eru þeir Bjarni Guðjónsson (21 leikur) og Gunnleifur Gunnleifsson (14 leikir) reynsluboltarnir í hópnum. Ísland spilar við Færeyjar í Kórnum, sunnudaginn 21. mars en leikið verður við Mexíkó í Charlotte í Bandaríkjunum, miðvikudaginn 24. mars. Landsliðshópurinn á móti Færeyjum og Mexíkó: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, FH (14 leikir) Fjalar Þorgeirsson, Fylkir (4 leikir)Varnarmenn: Valur Fannar Gíslason, Fylkir (3 leikir) Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðablik (2 leikir) Heimir Einarsson, ÍA (1 leikur) Kristinn Jónsson, Breiðablik (1 leikur) Jón Guðni Fjóluson, Fram Nýliði Skúli Jón Friðgeirsson, KR NýliðiMiðjumenn: Bjarni Guðjónsson, KR (21 leikur) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ (3 leikir) Baldur Sigurðsson, KR (2 leikir) Matthías Vilhjálmsson, FH (2 leikir) Guðmundur Kristjánsson, Breiðablik (1 leikur) Gunnar Már Guðmundsson, FH (1 leikur) Óskar Örn Hauksson, KR (1 leikur) Steinþór Freyr Þorsteinsson, Stjarnan (1 leikur)Sóknarmenn: Björgólfur Takefusa, KR (3 leikir) Atli Guðnason, FH (1 leikur) Alfreð Finnbogason, Breiðablik Nýliði Kolbeinn Sigþórsson, AZ Nýliði
Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Sjá meira