Aska ógnar opnun sundlaugar í Eyjum 19. maí 2010 07:45 Arnsteinn Ingi Jóhannesson segir menn vinna hörðum höndum við að þrífa öskuna sem féll á svæðið um síðustu helgi. Til hægri má sjá trampolínrennibrautina. Mynd/Óskar Nýtt sundlaugarsvæði var tekið í gagnið í Vestmannaeyjum í byrjun maí og þykir hið glæsilegasta. Á svæðinu er meðal annars einstök trampólínrennibraut, en aðeins tvær slíkar eru til í heiminum í dag, þreföld hraðrennibraut og klifurveggur auk nuddpotta og vaðlaugar. Öskufall frá Eyjafjallajökli um helgina setti þó strik í reikninginn og hefur svæðið verið lokað síðustu daga. Formleg opnun svæðisins fer fram á Fjölskyldudegi Vestmannaeyja næsta laugardag og segir Arnsteinn Ingi Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja, starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar og ýmsa sjálfboðaliðar vinna hörðum höndum við að þrífa öskuna sem féll á svæðið. „Við vorum með opið í nokkra daga þar til við neyddumst til að loka vegna öskunnar. Við erum á fullu að moka upp úr laugunum núna en menn eru nú ýmsu vanir og taka þessu með stóískri ró, en auðvitað er þetta mjög svekkjandi. Maður var auðvitað búinn undir eitthvert öskufall en þetta var meira en ég hafði gert mér í hugarlund. Hugur manns er þó frekar hjá þeim uppi á landi, þar sem ástandið er mun verra en hér." Að sögn Arnsteins voru þeir gestir sem heimsóttu sundlaugarsvæðið í byrjun mánaðarins afskaplega hrifnir og þá einkum yngstu gestirnir. „Krakkarnir voru mjög hrifnir enda eru þeir búnir að bíða eftir þessu lengi og hlökkuðu mikið til," segir Arnsteinn sem er þó bjartsýnn fyrir sumarið enda er von á fjölda ferðamanna til Eyja í kjölfar opnunar Landeyjahafnar í júní. - sm Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Nýtt sundlaugarsvæði var tekið í gagnið í Vestmannaeyjum í byrjun maí og þykir hið glæsilegasta. Á svæðinu er meðal annars einstök trampólínrennibraut, en aðeins tvær slíkar eru til í heiminum í dag, þreföld hraðrennibraut og klifurveggur auk nuddpotta og vaðlaugar. Öskufall frá Eyjafjallajökli um helgina setti þó strik í reikninginn og hefur svæðið verið lokað síðustu daga. Formleg opnun svæðisins fer fram á Fjölskyldudegi Vestmannaeyja næsta laugardag og segir Arnsteinn Ingi Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja, starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar og ýmsa sjálfboðaliðar vinna hörðum höndum við að þrífa öskuna sem féll á svæðið. „Við vorum með opið í nokkra daga þar til við neyddumst til að loka vegna öskunnar. Við erum á fullu að moka upp úr laugunum núna en menn eru nú ýmsu vanir og taka þessu með stóískri ró, en auðvitað er þetta mjög svekkjandi. Maður var auðvitað búinn undir eitthvert öskufall en þetta var meira en ég hafði gert mér í hugarlund. Hugur manns er þó frekar hjá þeim uppi á landi, þar sem ástandið er mun verra en hér." Að sögn Arnsteins voru þeir gestir sem heimsóttu sundlaugarsvæðið í byrjun mánaðarins afskaplega hrifnir og þá einkum yngstu gestirnir. „Krakkarnir voru mjög hrifnir enda eru þeir búnir að bíða eftir þessu lengi og hlökkuðu mikið til," segir Arnsteinn sem er þó bjartsýnn fyrir sumarið enda er von á fjölda ferðamanna til Eyja í kjölfar opnunar Landeyjahafnar í júní. - sm
Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“